
Sport
Nýtt heimsmet í spjótkasti kvenna

Eitt heimsmet féll á síðasta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum í Helsinki í Finnlandi í gær. Osleidys Mendez frá Kúbu kastaði spjótinu 71,70 metra og bætti eigið heimsmet um 16 sentímetra. Bandaríkjamenn unnu flest verðlaun á mótinu, 25, þar af 14 gullverðlaun.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×