Menning

Kynningarmiðstöð myndlistar opnuð

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar verður opnuð á morgun. Hlutverk hennar er einkum að kynna íslenska myndlist og listamenn á erlendri grund og renna stoðum undir samstarf innlendra og erlendra listamanna. Forstöðumaður miðstöðvarinnar er Þjóðverjinn dr. Christian Schoen og er aðsetur miðstöðvarinnar í Hafnarstræti í Reykjavík. Starfsemin fer þó að miklu leyti fram á Netinu og er vefslóðin sérlega skemmtileg, Center for Icelandic Art verður að cia.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.