Göngubrúin er slysagildra 27. október 2005 03:15 Göng undir Snorrabraut. Það er ekki heiglum hent að fara göngin undir Snorrabraut og varla fært þegar degi tekur að halla. Þó bílaumferð sé farin að renna hnökralítið um Hringbraut og Snorrabraut eiga fótgangandi og ekki síður hjólandi vegfarendur enn afar erfitt með að komast leiðar sinnar á þessu svæði. Örðugast er þó sennilegast fyrir þá sem vilja komast yfir Hringbrautina nálægt gatnamótunum við Njarðargötu. Annað hvort verður að leita lags og skjótast yfir hinar fjölmörgu akreinar Hringbrautarinnar eða að reyna að komast yfir göngubrúna, sem liggur þarna í tígulegum boga yfir götuna. Síðari kosturinn gæti þó reynst hættulegri, sér í lagi ef farið væri á nokkurri ferð á hjóli yfir brúna þar sem norðurendi hennar endar í nokkurri hæð yfir jörðu. Vegfarendur með barnavagna komast því alls ekki yfir brúna. Þegar blaðamaður var á vettvangi var ekkert að sjá sem gerði vegfarendum viðvart um að þessi endi brúarinnar er hærri en hinn. Engin hætta er þó á að vegfarendur slysist upp á brúna yfir Njarðargötu því þar eru báðir endar enn hátt á lofti. Það er heldur ekki heiglum hent að komast yfir Snorrabraut við gatnamót Hringbrautar. Þar geta reyndar fótfráir brugðið sér í göngin undir götuna en þau geta verið torfarin þegar birtu fer að halla. Til þess er jarðvegurinn allt of ójafn og leiðin ógreið. Til að mynda liggja spýtur, tæki og tól hér og þar sem erfitt getur verið að varast í myrkri. Að sögn Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs borgarinnar, er stefnt að því að framkvæmdum við undirgöngin og göngubrýrnar ljúki um miðjan desember. Borgarstjórn Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Þó bílaumferð sé farin að renna hnökralítið um Hringbraut og Snorrabraut eiga fótgangandi og ekki síður hjólandi vegfarendur enn afar erfitt með að komast leiðar sinnar á þessu svæði. Örðugast er þó sennilegast fyrir þá sem vilja komast yfir Hringbrautina nálægt gatnamótunum við Njarðargötu. Annað hvort verður að leita lags og skjótast yfir hinar fjölmörgu akreinar Hringbrautarinnar eða að reyna að komast yfir göngubrúna, sem liggur þarna í tígulegum boga yfir götuna. Síðari kosturinn gæti þó reynst hættulegri, sér í lagi ef farið væri á nokkurri ferð á hjóli yfir brúna þar sem norðurendi hennar endar í nokkurri hæð yfir jörðu. Vegfarendur með barnavagna komast því alls ekki yfir brúna. Þegar blaðamaður var á vettvangi var ekkert að sjá sem gerði vegfarendum viðvart um að þessi endi brúarinnar er hærri en hinn. Engin hætta er þó á að vegfarendur slysist upp á brúna yfir Njarðargötu því þar eru báðir endar enn hátt á lofti. Það er heldur ekki heiglum hent að komast yfir Snorrabraut við gatnamót Hringbrautar. Þar geta reyndar fótfráir brugðið sér í göngin undir götuna en þau geta verið torfarin þegar birtu fer að halla. Til þess er jarðvegurinn allt of ójafn og leiðin ógreið. Til að mynda liggja spýtur, tæki og tól hér og þar sem erfitt getur verið að varast í myrkri. Að sögn Hrólfs Jónssonar, sviðsstjóra framkvæmdasviðs borgarinnar, er stefnt að því að framkvæmdum við undirgöngin og göngubrýrnar ljúki um miðjan desember.
Borgarstjórn Innlent Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira