Hagnaðaraukning hjá Og Vodafone 8. ágúst 2005 00:01 321 milljóna króna hagnaður varð á rekstri Og fjarskipta hf. sem aftur skiptist í Og Vodafone og 365 prent- og ljósvakamiðla, eftir tekjuskatt á fyrri helmingi ársins 2005 samanborið við 222 milljóna króna hagnað miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður fyrir tekjuskatt nam 401 milljóna króna á fyrri árshelmingi en var 270 milljónir á síðasta ári. Handbært fé frá rekstri án fjármagnsliða nam 1.247 m.kr. Eigið fé félagsins nam 7.887 milljónum króna í lok júní og hefur aukist um 358 milljónir frá áramótum. Eiginfjárhlutfall er 37,1%. Veltufjárhlutfall var 0,92 í lok tímabilsins samanborið við 0,66 um áramót. Rekstur Og fjarskipta hf. hefur gengið vel fyrstu 6 mánuði ársins og er í mjög góðu samræmi við áætlanir. Ef tekjur 365 ljósvaka- og prentmiðla eru taldar með fyrstu 6 mánuði ársins 2004 þá er tekjuvöxtur samstæðunnar um 18% fyrstu 6 mánuði ársins 2005. Tekjuaukningin hjá 365 prentmiðlum hefur orðið 49% og einnig hafa aðrar tekjustoðir samstæðunnar, ljósvakamiðlar og fjarskiptahluti, einnig skilað góðum vexti, að sögn Eiríkus S. Jóhannssonar, forstjóri Og fjarskipta hf. Tekjur af sölu námu 3.764 m.kr. fyrstu 6 mánuði ársins 2005 og höfðu þær aukist um 14,5% miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjur á öðrum ársfjórðungi 2005 voru 1.946 m.kr. og höfðu þær aukist um ríflega 14% miðað við sama tímabil í fyrra. Heildartekjur 365 ljósvakamiðla og 365 prentmiðla námu 3.308 milljónum á fyrri hluta ársins og hafa þær aukist um 25,4% miðað við sama tímabil í fyrra. Þannig námu tekjur af ljósvakamiðlum 1.914 milljónum á fyrri hluta ársins og jukust um 12,6% miðað við sama tímabil í fyrra. Innlent Viðskipti Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Sjá meira
321 milljóna króna hagnaður varð á rekstri Og fjarskipta hf. sem aftur skiptist í Og Vodafone og 365 prent- og ljósvakamiðla, eftir tekjuskatt á fyrri helmingi ársins 2005 samanborið við 222 milljóna króna hagnað miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður fyrir tekjuskatt nam 401 milljóna króna á fyrri árshelmingi en var 270 milljónir á síðasta ári. Handbært fé frá rekstri án fjármagnsliða nam 1.247 m.kr. Eigið fé félagsins nam 7.887 milljónum króna í lok júní og hefur aukist um 358 milljónir frá áramótum. Eiginfjárhlutfall er 37,1%. Veltufjárhlutfall var 0,92 í lok tímabilsins samanborið við 0,66 um áramót. Rekstur Og fjarskipta hf. hefur gengið vel fyrstu 6 mánuði ársins og er í mjög góðu samræmi við áætlanir. Ef tekjur 365 ljósvaka- og prentmiðla eru taldar með fyrstu 6 mánuði ársins 2004 þá er tekjuvöxtur samstæðunnar um 18% fyrstu 6 mánuði ársins 2005. Tekjuaukningin hjá 365 prentmiðlum hefur orðið 49% og einnig hafa aðrar tekjustoðir samstæðunnar, ljósvakamiðlar og fjarskiptahluti, einnig skilað góðum vexti, að sögn Eiríkus S. Jóhannssonar, forstjóri Og fjarskipta hf. Tekjur af sölu námu 3.764 m.kr. fyrstu 6 mánuði ársins 2005 og höfðu þær aukist um 14,5% miðað við sama tímabil í fyrra. Tekjur á öðrum ársfjórðungi 2005 voru 1.946 m.kr. og höfðu þær aukist um ríflega 14% miðað við sama tímabil í fyrra. Heildartekjur 365 ljósvakamiðla og 365 prentmiðla námu 3.308 milljónum á fyrri hluta ársins og hafa þær aukist um 25,4% miðað við sama tímabil í fyrra. Þannig námu tekjur af ljósvakamiðlum 1.914 milljónum á fyrri hluta ársins og jukust um 12,6% miðað við sama tímabil í fyrra.
Innlent Viðskipti Mest lesið Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð króna 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Sjá meira