Klæddist ullarbuxum af afa sínum 31. mars 2005 00:01 Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga. Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Óskabarnið okkar, Björk Guðmundsdóttir, hefur viðurkennt að tískustíll hennar sé svolítið einkennilegur. Björk, sem er fræg um allan heim fyrir all sérstaka tónlist og fatasmekk, viðurkenndi á sig ýmis tískuslys í viðtali sem birtist við hana í breska ríkissjónvarpinu nýverið. "Ég var eiginlega vonlaus frá upphafi. Ég byrjaði mjög ung að klæðast fötum af afa mínum. Afi átti til dæmis mjög þykkar ullarbuxur þegar ég var átta eða níu ára. Ég klippti skálmarnar við hné og þá voru buxurnar nógu stuttar og pössuðu mér," segir Björk -- en hún komst eins og frægt er á lista yfir verst klæddu stjörnur heims þegar hún mætti til Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2001 í svanakjólnum fræga.
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira