Ekki hrifinn af ályktun um ESB 24. febrúar 2005 00:01 Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og Fm957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira
Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af tillögu um að flokksþing Framsóknarflokksins álykti að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. Öll drög að ályktunum fyrir flokksþingið voru mótuð í vinnuhópum félagsmanna í Framsóknarflokknum. Í vinnuhópi um utanríkismál sat Siv Friðleifsdóttir alþingismaður en hún er einnig varaformaður utanríkismálanefndar Alþingis. Siv sagðist í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 hafa tekið þátt í öllum vinnuhópunum. Í hópnum sat einnig Andrés Pétursson formaður Evrópusamtakanna. Ármann Höskuldsson, formaður vinnuhópsins, segir að drögin séu lögð fram til að skapa lifandi umræðu um Evrópmál á þinginu. Hann telji að tími sé kominn til að taka af skarið og afgreiða þessa umræðu, hvort eitthvað verði gert eða ekki. Aðspurður hversu umdeilt málið sé innan Framsóknarflokksins segiri Ármann að það sé eins og víðast annars staðar í samfélaginu, fólk skiptist í tvo mjög svipaða hópa. Fylgi við aðild rokki svolítið og það sé ástæðan fyrir pattstöðu í umræðunni. Ármann var inntur eftir því hvort hann teldi að drögin færu óbreytt í ályktun frá flokksþinginu en hann vildi ekkert segja um það þar sem umræður væru ekki hafnar og og hann gæti ekki sent skilaboð inn í vinnuhópinn en í sjálfu sér ætti hann ekki von á því. Guðni Ágústsson, varaformaður Framsóknarflokksins, er ekki hrifinn af þessum drögum. Hann segir að menn færu fram úr sér ef þeir ályktuðu með þessum hætti. Guðni bendir á að ríkisstjórnin hafi skýra stefnu í málinu og Framsóknarflokkurinn sömuleiðis sem hann telji að verði ofan á á flokksþinginu. Það sé ekkert sem segi að Íslendingar eigi að sækja um að ganga í Evrópusambandið. Hins vegar snúist stefna flokksins um, og það sé hið stóra verkefni, að marka EES-samninginn þannig að hann verði sem sterkust viðskiptabrú milli Íslands og Evrópu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Bylgjan og Fm957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Sjá meira