Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir 24. ágúst 2005 00:01 Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira