Kínverska parið fékk dóm í dag 16. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira