Líkur á gjaldeyriskreppu aukast 5. september 2005 00:01 Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina. Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Sjá meira
Stórfelld útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskum krónum getur leitt til gengishruns með hættu á óðaverðbólgu ef Seðlabankinn lækkar vexti snögglega. Þannig hafa líkurnar á gengisfalli og gjaldeyriskreppu aukist verulega. Hagfræðingur KB banka segir að þetta gæti gert Seðlabankanum erfiðara um vik við að lækka vexti þótt efnahagsástandið kallaði eftir því. Sérfræðingar segja að það hafi einungis verið tímaspursmál hvenær spákaupmenn færu að láta til sín taka að einhverju ráði hér enda sé Ísland orðið þátttakandi. Þannig hefur útgáfa erlendra spákaupmanna á skuldabréfum í íslenskri mynt fyrir um átján milljarða króna leitt til hækkunar krónunnar að undanförnu. En sá böggull fylgir skammrifi að þessi markaður er mjög hvikull. Líkt og útgáfa spákaupmanna að undanförnu á skuldabréfum í íslenskum krónum fyrir um átján milljarða hefur leitt til þess að gengið hefur hækkað snögglega um tvö prósent að undanförnu, gæti það lækkað að sama skapi mjög snögglega ef útlit yrði fyrir vaxtalækkun. Það gæti leitt til harkalegrar lendingar gengisisins ef slíkar fjárfestingar koma til með aukast. Og þær koma með að aukast að mati KB banka, miðað við óbreytt ástand. Og útgáfa erlendra aðila á íslenskum skuldabréfum er ekki eina áhyggjuefnið í því sambandi heldur komi þar til viðbótar framvirkir samningar í íslenskum krónum fyrir tugi milljarða. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur KB banka, segist telja að að hafi komið í veg fyrir hrun íslensku krónunnar þegar hún lækkaði snögglega árið 2001 að engir erlendir spákaupmenn voru á markaði hér. Hann segir einnig að mögulegt sé að Seðlabankinn þurfi að skrúfa upp vextina til þess að geta strýrt gengi krónunnar. Hann sagði það geta haft slæmar afleiðingar fyrir atvinnuvegina.
Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Viðar nýr sölustjóri Wisefish Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests Sjá meira