Innlent

Litríkt grænmeti

Fjólublátt grænmeti gæti vafalaust vakið lukku yngri sem eldri neytenda en það er meðal nýjunga sem íslenskir garðyrkjubændur bjóða upp á í ár. Þá má einnig finna ný afbrigði af annars þekktu grænmeti meðal landans, blómkáli, en nú eru fáanlegar þrjár tegundir af því og nefndi Guðjón Birgisson, garðyrkjubóndi á Melum, sagði að nú væri boðið upp á þrjár tegundir, venjulegt blómkál og sagði að að þau byðu upp á venjulegt blómkál og grænt sem er eins á bragðiði en annað útlit. Hann sagði fjólublátt blómkál vekur lukku hjá ungu kynslóðinni. Á þessum sama stað eru ræktuð um 300 tonn af tómötum á ári hverju í 5000 fermetra gróðurhúsi en útiræktunin er þó sveiflukenndari. Íslenska grænmetið stendur Íslendingum til boða næstum allan ársins hring en úrvalið verður þó mest á komandi vikum. Blöðrukál og hnúðkál eru meðal nýunga sem vakið hafa þó nokkra lukku en salatkálið er fyrst að koma á markað núna og vildi Guðjón engu ljóstra upp um hvaðan kálið kom.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×