Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda 8. nóvember 2005 12:00 Mynd/Stefámn Karlsson Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt. Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað.Þetta kemur fram í skýrslu Tryggva Gunnarssonar, umboðsmanns alþingis, þar sen fjallað fjallað er um helstu viðfangsefni ársins bendir umboðsmaður á að hann, jafnframt því að sinna fyrirspurnum, taki einnig upp mál að eigin frumkvæði. Árið 2002 hófst umboðsmaður handa við frumkvæðismál þar sem hann skoðaði skráningu og meðferð stjórnvalda á erindum sem þeim bárust og síðan svör við þeim. Umboðsmaður sagði talsvert ósamræmi vera á svörum stjórnvalda og þeim kvörtunum sem honum bárust. Og því væri afgreiðsla stjórnvalda ekki samræmi við það almenna verklag sem sagt var viðkomandi ráðuneyti eða stofnun fylgdu. Því er ákveðin mótsögn í svörum stjórnvalda og þeim málum þar sem greinilega er kvartað undan óskilvirkni.Samkvæmt níundu grein stjórnarskrárlaga ber stjórnvöldum bæði skylda til þess taka ákvarðanir og úrskurða í málum svo fljótt sem auðið er og tilkynna um fyrirsjáanlega seinkun á afgreiðslu máls.Mál, sem þessi þar sem kvartað er undan óskilvirkni stjórnvalda eru nú 17% allra mála sem umboðsmanni berast. Verði stjórnvöld skilvirkara má leiða má að því líkum að fækka megi þeim málum verulega sem umboðsmaður þarf að sinna.Vegna fjárskorts og anna á öðrum sviðum er ekki enn búið að ljúka málinu og umboðsmaður bendir á að líta megi á þess athugun sem frumrannsókn og nauðsynlegt sé að framkvæma nýja rannsókn. Undirbúningur þeirrar rannsóknar sé nú þegar hafinn þar sem kanna á aftur verklag stjórnvalda á afgreiðslu mála þar sem sérstaklega er skoðað hvort níundu grein stjórnarskrár sé fylgt.
Fréttir Innlent Stjórnarskrá Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira