Innlent

Átján milljónir úr menntaráði

Vesturbæjarskóli verður móðurskóli verkefnis sem kallast drengir og grunnsskólinn og bæta á líðan drengja í skólum. Verkefninu var veitt 900 þúsund króna styrk frá menntaráði Reykjavíkurborgar á fimmtudag. Ráðið veitti átján milljónir í styrki til þróunarverkefna í gunnskólumskólum borgarinnar. Stefán Jón Hafstein formaður menntaráðs segir markmið verkefnisins að skólinn tileinki sér viðhorf og vinnubrögð sem tryggi velferð drengja ekki síður en stúlkna í námi og líðan í skólanum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×