Ágreiningurinn ekki úr sögunni 16. febrúar 2005 00:01 Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Forysta Framsóknarflokksins og Kristinn H. Gunnarsson, þingmaður flokksins, sem vikið var úr öllum nefndum flokksins í fyrrahaust, náðu sáttum á sérstökum fundi í gærkvöldi. Jafnframt var ákveðið að Kristinn tæki aftur sæti í sjávarútvegsnefnd og umhverfisnefnd, sem varaformaður í þeim báðum, og í Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA. Það eru að vísu færri nefndir en Kristinn sat í áður en nefndaseta þingflokksmanna Framsóknarflokksins verður stokkuð upp í haust. Þegar Kristinn var spurður um það í Íslandi í bítið í morgun hvort allur málefnaágreiningur væri þar með úr sögunni í flokknum sagði Kristinn svo ekki vera, heldur hefði flokksforystan komist að raun um að vandi flokksins væri ekki vegna málefna hans. Og hann nefnir tvær mögulegar skýringar á vandanum að hans mati: Annnars vegar að þeir kjósendur Framsóknarflokksins sem séu félagslega sinnaðir séu orðnir þreyttir á hina langa stjórnarsamtarfi með Sjálfstæðisflokknum. Hins vegar sé vart þreytu gagnvart ríkisstjórninni í heild vegna þess hve lengi hún hafi verið við völd. Eins og fram hefur komið voru ýmsir stuðningsmenn Kristins í kjördæmi hans afar óhressir með brottvikningu hans úr nefndum og samkvæmt heimildum fréttastofu mun flokksforystan hafa óttast að það kynni að raska framvindu mála á komandi flokksþingi, ef öldur hefði ekki lægt fyrir þingið.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira