Selfoss vann óvæntan sigur
Selfoss vann óvæntan sigur á Fram í 1. deild karla í handknattleik í gær, 27-25. Grótta/KR lagði Stjörnuna, 28-24. FH er í efsta sæti með átta stig, Afturelding, Grótta/KR og Fram koma næst með fjögur stig og Selfoss og Stjarnan reka lestina með tvö stig.
Mest lesið


„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti



Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn


Fleiri fréttir
