Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. apríl 2025 07:00 Mapi León var dæmd í bann fyrir að klípa í klof andstæðings. Dennis Agyeman/Europa Press via Getty Images Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins. Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Atvikið átti sér stað á fimmtándu mínútu nágrannaslagsins. León og Daniela Caracas áttu í orðaskiptum sem enduðu með því að Leon kleip í klof Caracas, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. adjunto por aquí el vídeo por si queréis poner el motivo de la sanción de mapi leon @FCBarcelona_es.#RCDE pic.twitter.com/L7Af2UHX8j https://t.co/JmtRKPMEvz— gxldekeita (@rcdeloyal) April 13, 2025 Leikurinn fór fram í febrúar og málið hefur verið á borði aganefndar spænska knattspyrnusambandsins, þar til úrskurðað var um tveggja leikja bann í gær. Mapi León mun missa af deildarleikjum gegn Atlético Madrid og Sevilla. Barcelona áfrýjaði banninu en var hafnað, félagið hefur hótað því að fara með málið fyrir alþjóðaíþróttadómstólinn. León sendi sjálf frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leikinn þar sem hún hafnaði því alfarið að hafa snert Caracas á óviðeigandi hátt og hótaði að lögsækja aðila sem héldu öðru fram. Espanyol sagði Caracas hafa orðið fyrir miklu áreiti á samfélagsmiðlum eftir atvikið en hún nyti fulls stuðnings félagsins.
Spænski boltinn Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira