Innlent

Talsverðar annir hjá slökkviliðinu

Talsverðar annir voru hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í gær og í gærkvöldi þegar liðið var hvað eftir annað kallað út vegna sinuelda. Hvergi hlaust þó tjón á mannvirkjum eða trjágróðri en bannað er að kveikja sinuelda á höfuðborgarsvæðinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×