Eiður líklega í byrjunarliðinu 27. apríl 2005 00:01 Gríðarleg spenna er fyrir undanúrslitaleik Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Leikurinn hefst klykkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Flest bendir til þess að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea líkt og undanfarnar vikur og spili fremstur á miðjunni. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri lykilatriði að fara ekki á taugum þótt Chelsea vinni ekki heimaleikinn á Stamford Bridge. Það sé alltaf hægt að vinna seinni leikinn. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir Rafael Benitez, stjóra Liverpool, sem hafi komið liðinu alla leið í undanúrslitin með því að spila taktískt og það henti Chelsea í sjálfu sér vel að mæta þannig liði. Benitez sagði að undanúrslitaleikirnir í Meistaradeildinni yrðu án nokkurs vafa töluvert öðruvísi en deildarleikir liðanna. Chelsea hefði stóran leikmannahóp til þess að takast á við erfiða deildarkeppni í Englandi en í tveimur úrslitaleikjum í Meistaradeildinni yrði taktíkin í fyrirrúmi og allt gæti gerst. Chelsea mætir með sína sterkustu sveit fyrir utan Wayne Bridge, Paule Ferreira og Scott Parker sem allir eru fótbrotnir. Damien Duff er tognaður aftan í læri og fer í læknisskoðun síðdegis. Steven Gerrard, Xabi Alonso, Milan Baros og Luis Garcia eru klárir í slaginn hjá Liverpool en Harry Kewell er enn frá vegna meiðsla. Að loknum leik Chelsea og Liverpool á Sýn mæta knattspyrnusérfræðingar í sjónvarpssal Sýnar og kryfja leikinn til mergjar. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira
Gríðarleg spenna er fyrir undanúrslitaleik Chelsea og Liverpool í Meistaradeild Evrópu á Stamford Bridge í Lundúnum í kvöld. Leikurinn hefst klykkan 18.45 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Flest bendir til þess að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Chelsea líkt og undanfarnar vikur og spili fremstur á miðjunni. Jose Mourinho, stjóri Chelsea, sagði á blaðamannafundi í gær að það væri lykilatriði að fara ekki á taugum þótt Chelsea vinni ekki heimaleikinn á Stamford Bridge. Það sé alltaf hægt að vinna seinni leikinn. Mourinho segist bera mikla virðingu fyrir Rafael Benitez, stjóra Liverpool, sem hafi komið liðinu alla leið í undanúrslitin með því að spila taktískt og það henti Chelsea í sjálfu sér vel að mæta þannig liði. Benitez sagði að undanúrslitaleikirnir í Meistaradeildinni yrðu án nokkurs vafa töluvert öðruvísi en deildarleikir liðanna. Chelsea hefði stóran leikmannahóp til þess að takast á við erfiða deildarkeppni í Englandi en í tveimur úrslitaleikjum í Meistaradeildinni yrði taktíkin í fyrirrúmi og allt gæti gerst. Chelsea mætir með sína sterkustu sveit fyrir utan Wayne Bridge, Paule Ferreira og Scott Parker sem allir eru fótbrotnir. Damien Duff er tognaður aftan í læri og fer í læknisskoðun síðdegis. Steven Gerrard, Xabi Alonso, Milan Baros og Luis Garcia eru klárir í slaginn hjá Liverpool en Harry Kewell er enn frá vegna meiðsla. Að loknum leik Chelsea og Liverpool á Sýn mæta knattspyrnusérfræðingar í sjónvarpssal Sýnar og kryfja leikinn til mergjar.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Sjá meira