
Sport
Wright-Phillips til Chelsea
Það er nánast frágegnið að sóknar-miðjumaður Manchester City, Shaun Wright-Phillips gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea. Félögin hafa samið um kaupverð sem talið er nema 21 milljón punda og nú á leikmaðurinn eingöngu eftir að semja um kaup og kjör. Wright-Phillips er 23 ára gamall og hefur leikið allan sinn atvinnumannaferil með Man.City.
Mest lesið

Tekjur Wrexham í hæstu hæðum
Fótbolti

„Ég veit bara að þetta er mjög vont“
Fótbolti




KA kaus að losa sig við þjálfarann
Handbolti



„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“
Körfubolti

Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Tekjur Wrexham í hæstu hæðum
Fótbolti

„Ég veit bara að þetta er mjög vont“
Fótbolti




KA kaus að losa sig við þjálfarann
Handbolti



„Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“
Körfubolti
