Nærri 600 orður 20. júní 2005 00:01 Í embættistíð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á árabilinu 1996 til 2005 hafa íslenskar og erlendar konur hlotið 26,7 prósent af þeim fálkaorðum sem veittar hafa verið og karlmenn 73,3 prósent. Alls hafa 574 einstaklingar hlotið orðuna úr hendi forsetans, þar af 258 Íslendingar og 316 útlendingar. Ef aðeins er horft á þann hóp Íslendinga sem fengið hefur fálkaorðuna á þessu árabili hefur 97 þeirra verið nælt í barm kvenna, 37,6 prósentum. Ekki er hlutfallslegur prósentumunur á milli orðuveitinga til íslenskra kvenna frá byrjun tímabilsins til loka þess, íslenskar konur hafa fengið allt frá þriðjungi veittra fálkaorða á tímabilinu og upp í nálega helming þeirra. Hlutur íslenskra kvenna var hlutfallslega mestur í þessum efnum árið 2000 en þá fengu konur tólf af þeim 25 fálkaorðum sem veittar voru Íslendingum. Mest er ósamræmið milli kynjanna í orðuveitingum til erlendra ríkisborgara en 56 af þeim 317 orðum sem veittar hafa verið erlendum ríkisborgurum hafa farið til kvenna, eða 17,7 prósent. Mun færri erlendum ríkisborgurum er veitt fálkaorðan nú en í byrjun tímabilsins, en útlendingum er hvað helst veitt orðan í tengslum við opinberar heimsóknir. Sem dæmi um þetta má nefna að árið 1996 fengu 69 útlendingar fálkaorðuna en einungis 23 Íslendingar en það sem af er árinu 2005 hafa einungis fjórir útlendingar fengið orðuna en 29 Íslendingar. "Í þessum málum á að gæta jafnréttissjónarmiða eins og í öðrum málum," segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. "Það má kannski draga ályktun út frá þessu um hvernig staða jafnréttismála er í öðrum löndum. Sú staðreynd að konur fá 37 prósent þeirra fálkaorða sem veittar eru Íslendingum er bara þokkaleg, þó ég vildi að sjálfsögðu sjá enn frekari jöfnuð," segir Margrét. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira
Í embættistíð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, á árabilinu 1996 til 2005 hafa íslenskar og erlendar konur hlotið 26,7 prósent af þeim fálkaorðum sem veittar hafa verið og karlmenn 73,3 prósent. Alls hafa 574 einstaklingar hlotið orðuna úr hendi forsetans, þar af 258 Íslendingar og 316 útlendingar. Ef aðeins er horft á þann hóp Íslendinga sem fengið hefur fálkaorðuna á þessu árabili hefur 97 þeirra verið nælt í barm kvenna, 37,6 prósentum. Ekki er hlutfallslegur prósentumunur á milli orðuveitinga til íslenskra kvenna frá byrjun tímabilsins til loka þess, íslenskar konur hafa fengið allt frá þriðjungi veittra fálkaorða á tímabilinu og upp í nálega helming þeirra. Hlutur íslenskra kvenna var hlutfallslega mestur í þessum efnum árið 2000 en þá fengu konur tólf af þeim 25 fálkaorðum sem veittar voru Íslendingum. Mest er ósamræmið milli kynjanna í orðuveitingum til erlendra ríkisborgara en 56 af þeim 317 orðum sem veittar hafa verið erlendum ríkisborgurum hafa farið til kvenna, eða 17,7 prósent. Mun færri erlendum ríkisborgurum er veitt fálkaorðan nú en í byrjun tímabilsins, en útlendingum er hvað helst veitt orðan í tengslum við opinberar heimsóknir. Sem dæmi um þetta má nefna að árið 1996 fengu 69 útlendingar fálkaorðuna en einungis 23 Íslendingar en það sem af er árinu 2005 hafa einungis fjórir útlendingar fengið orðuna en 29 Íslendingar. "Í þessum málum á að gæta jafnréttissjónarmiða eins og í öðrum málum," segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. "Það má kannski draga ályktun út frá þessu um hvernig staða jafnréttismála er í öðrum löndum. Sú staðreynd að konur fá 37 prósent þeirra fálkaorða sem veittar eru Íslendingum er bara þokkaleg, þó ég vildi að sjálfsögðu sjá enn frekari jöfnuð," segir Margrét.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira