Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2024 07:54 Fiskibáturinn er nú í togi og er stefnan sett til lands. Landsbjörg Áhöfn björgunarskipsins Hafbjargar í Neskaupstað var kölluð út um klukkan 3:45 í morgun vegna fiskibáts hafði misst vélarafl og var þá staddur um 22 sjómílur austur af Barðanum. Fjórir skipverjar voru um borð í fiskibátnum. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira