Haukar og ÍBV í úrslit?
Í kvöld geta Haukar og ÍBV tryggt sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handbolta kvenna. Stjarnan og ÍBV mætast í Ásgarði og Valur og Haukar í Valsheimilinu. Leikirnir hefjast klukkan 19.15.
Mest lesið




„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“
Íslenski boltinn


„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“
Íslenski boltinn



Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm
Formúla 1

Fleiri fréttir
