Brunagildran reist án leyfis 23. janúar 2005 00:01 Björn Karlsson brunamálastjóri segir að það hefði getað breytt öllu ef tilskilin leyfi hefðu verið fengin til að byggja húsið sem eldurinn kom upp í á svæði Hringrásar í nóvember. Nú fyrir helgi var gefin út skýrsla Brunamálastofnunar vegna brunans á athafnasvæðinu og þar kemur fram að húsið er hvergi skráð. Lögreglurannsókn leiddi í ljós að eldurinn kviknaði út frá hleðslutæki fyrir lyftara í atvinnuhúsnæði á Hringrásarsvæðinu, rétt við dekkjahaugana. Húsið brann til kaldra kola og langan tíma tók að ráða niðurlögum eldsins í dekkjahaugunum. Björn segir að ef atvinnuhúsnæðið hefði verið byggt eftir venjulegum leiðum hefðu verið gerðar kröfur um að brunavarnir væru í lagi. Þá hefðu teikningar af húsinu verið bornar undir byggingafulltrúa sem aftur hefði lagt þær fyrir eldvarnaeftirlitið. "Það eru ýmsar kröfur settar um hús af þessu tagi. Meðal annars að lyftarahleðsla sé í sérstöku brunahólfi," segir Björn. Slíkt brunahólf er brunahelt herbergi sem getur haldið eldi í sextíu mínútur. Hann segir vel þekkt að eldur kvikni út frá hleðslutæki fyrir lyftara þegar þeir eru hlaðnir yfir nótt. Björn segir lítið hægt að segja til um hvernig brunavarnir í húsinu voru þar sem engin gögn virðast vera til um húsið. "Húsið er bæði farið og var í raun aldrei til. Við vitum ekkert um húsið og getum ekki tjáð okkur um hvort brunavarnirnar hafi verið slæmar eða sæmilegar," segir Björn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira
Björn Karlsson brunamálastjóri segir að það hefði getað breytt öllu ef tilskilin leyfi hefðu verið fengin til að byggja húsið sem eldurinn kom upp í á svæði Hringrásar í nóvember. Nú fyrir helgi var gefin út skýrsla Brunamálastofnunar vegna brunans á athafnasvæðinu og þar kemur fram að húsið er hvergi skráð. Lögreglurannsókn leiddi í ljós að eldurinn kviknaði út frá hleðslutæki fyrir lyftara í atvinnuhúsnæði á Hringrásarsvæðinu, rétt við dekkjahaugana. Húsið brann til kaldra kola og langan tíma tók að ráða niðurlögum eldsins í dekkjahaugunum. Björn segir að ef atvinnuhúsnæðið hefði verið byggt eftir venjulegum leiðum hefðu verið gerðar kröfur um að brunavarnir væru í lagi. Þá hefðu teikningar af húsinu verið bornar undir byggingafulltrúa sem aftur hefði lagt þær fyrir eldvarnaeftirlitið. "Það eru ýmsar kröfur settar um hús af þessu tagi. Meðal annars að lyftarahleðsla sé í sérstöku brunahólfi," segir Björn. Slíkt brunahólf er brunahelt herbergi sem getur haldið eldi í sextíu mínútur. Hann segir vel þekkt að eldur kvikni út frá hleðslutæki fyrir lyftara þegar þeir eru hlaðnir yfir nótt. Björn segir lítið hægt að segja til um hvernig brunavarnir í húsinu voru þar sem engin gögn virðast vera til um húsið. "Húsið er bæði farið og var í raun aldrei til. Við vitum ekkert um húsið og getum ekki tjáð okkur um hvort brunavarnirnar hafi verið slæmar eða sæmilegar," segir Björn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Fleiri fréttir Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Sjá meira