Sundabraut ekki á vegaáætlun 4. apríl 2005 00:01 Engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna Sundabrautar í nýrri samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem kynnt verður á næstunni. Gert er ráð fyrir að verkhönnun hefjist þegar lega brautarinnar hefur verið ákveðin, auk þess sem ákveða skal tilhögun fjármögnunar verksins en um frekari aðgerðir verður ekki að ræða. Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis, segir ýmsar ástæður fyrir því að Sundabrautin sé ekki á þessari nýju áætlun. "Það er gert ráð fyrir að undirbúningsvinna öll fari af stað á tímabilinu en þar sem þarna er um að ræða afar kostnaðarsama aðgerð og fyrirséð er að öll frumvinna taki tvö til þrjú ár var ákveðið að setja hana ekki í þá áætlun sem hér um ræðir enda nær hún aðeins til næstu fjögurra ára." Í áætluninni er lagt til að gerðar verði endurbætur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar en ekki er gert ráð fyrir fjárveitingu til þess fyrr en á næsta ári. Ekki er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum að svo stöddu, heldur skal fjölga akreinum og breyta ljósastýringu. Að sögn Guðmundar hefur Vegagerðin gert úttekt á gatnamótunum og tillögur samgönguráðherra bera keim af niðurstöðum þeirra. "Þeir telja að með þessum aðgerðum sé hægt að ráða einhverja bót á þeim gatnamótum. Þau verða hættuminni og einnig ætti umferð að ganga hraðar og betur." Guðmundur viðurkennir þó að slíkar framkvæmdir séu í besta falli tímabundin lausn. "Með tilliti til þess hversu hættuleg þessi gatnamót eru hefði verið eðlilegra að fara í stærri framkvæmdir enda sýnt að vandamálið verður áfram til staðar og verður jafnvel enn stærra þegar hugmyndum um mislæg gatnamót verður hrint í framkvæmd." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira
Engar framkvæmdir eru ráðgerðar vegna Sundabrautar í nýrri samgönguáætlun til næstu fjögurra ára sem kynnt verður á næstunni. Gert er ráð fyrir að verkhönnun hefjist þegar lega brautarinnar hefur verið ákveðin, auk þess sem ákveða skal tilhögun fjármögnunar verksins en um frekari aðgerðir verður ekki að ræða. Guðmundur Hallvarðsson, formaður samgöngunefndar Alþingis, segir ýmsar ástæður fyrir því að Sundabrautin sé ekki á þessari nýju áætlun. "Það er gert ráð fyrir að undirbúningsvinna öll fari af stað á tímabilinu en þar sem þarna er um að ræða afar kostnaðarsama aðgerð og fyrirséð er að öll frumvinna taki tvö til þrjú ár var ákveðið að setja hana ekki í þá áætlun sem hér um ræðir enda nær hún aðeins til næstu fjögurra ára." Í áætluninni er lagt til að gerðar verði endurbætur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar en ekki er gert ráð fyrir fjárveitingu til þess fyrr en á næsta ári. Ekki er gert ráð fyrir mislægum gatnamótum að svo stöddu, heldur skal fjölga akreinum og breyta ljósastýringu. Að sögn Guðmundar hefur Vegagerðin gert úttekt á gatnamótunum og tillögur samgönguráðherra bera keim af niðurstöðum þeirra. "Þeir telja að með þessum aðgerðum sé hægt að ráða einhverja bót á þeim gatnamótum. Þau verða hættuminni og einnig ætti umferð að ganga hraðar og betur." Guðmundur viðurkennir þó að slíkar framkvæmdir séu í besta falli tímabundin lausn. "Með tilliti til þess hversu hættuleg þessi gatnamót eru hefði verið eðlilegra að fara í stærri framkvæmdir enda sýnt að vandamálið verður áfram til staðar og verður jafnvel enn stærra þegar hugmyndum um mislæg gatnamót verður hrint í framkvæmd."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Sjá meira