Unnið verði að endurskoðun 21. ágúst 2005 00:01 Það þarf að skoða hvernig hægt sé að koma í veg fyrir ástand eins og skapaðist í miðborginni eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi. Þetta segja borgarstjóri og yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Ástandið í lok Menningarnætur nú var svipað og fyrir tveimur árum þegar mikið var um slagsmál og læti í miðborginni eftir flugeldasýninguna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að stöðugt sé verið að endurskoða fyrirkomulag Menningarnætur. Hún segist mjög ánægð með hvernig til tókst um daginn. Viðbragðsaðilar hafi fundað þar sem farið hafi verið yfir alla þætti. Fólki hafi borið saman um að að mörgu leyti hefði hátíðin tekist vel til í ár en að sjálfsögðu sé full ástæða til að skoða hvað megi betur fara. Sjálfri hafi henni fundist aðeins of mikið fyllirí í miðbænum. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að skoða verði hvað sé undirliggjandi. Ástandið hafi verið mjög svipað og í hitteðfyrra en ekkert svona hafi gerst í fyrra, en þá hafi veðrið hafi verið einstaklega gott. Nú verði lagst yfir málin fram að næstu Menningarnótt, þetta verði ekki látið gerast aftur. Aðspurð hvaða breytingar hún telji að eigi að gera segir Steinunn Valdís að hún vilji ekkert segja um það á þessari stundu. Borgaryfirvöld eigi eftir að fara yfir málin með verkefnisstjórn Menningarnætur. Það sé ekkert víst að það þurfi að gera neinar breytingar en farið sé yfir málin á hverju ári og reynt að endurskoða. Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira
Það þarf að skoða hvernig hægt sé að koma í veg fyrir ástand eins og skapaðist í miðborginni eftir flugeldasýninguna í gærkvöldi. Þetta segja borgarstjóri og yfirlögregluþjónn í Reykjavík. Ástandið í lok Menningarnætur nú var svipað og fyrir tveimur árum þegar mikið var um slagsmál og læti í miðborginni eftir flugeldasýninguna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir að stöðugt sé verið að endurskoða fyrirkomulag Menningarnætur. Hún segist mjög ánægð með hvernig til tókst um daginn. Viðbragðsaðilar hafi fundað þar sem farið hafi verið yfir alla þætti. Fólki hafi borið saman um að að mörgu leyti hefði hátíðin tekist vel til í ár en að sjálfsögðu sé full ástæða til að skoða hvað megi betur fara. Sjálfri hafi henni fundist aðeins of mikið fyllirí í miðbænum. Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða. Hann segir að skoða verði hvað sé undirliggjandi. Ástandið hafi verið mjög svipað og í hitteðfyrra en ekkert svona hafi gerst í fyrra, en þá hafi veðrið hafi verið einstaklega gott. Nú verði lagst yfir málin fram að næstu Menningarnótt, þetta verði ekki látið gerast aftur. Aðspurð hvaða breytingar hún telji að eigi að gera segir Steinunn Valdís að hún vilji ekkert segja um það á þessari stundu. Borgaryfirvöld eigi eftir að fara yfir málin með verkefnisstjórn Menningarnætur. Það sé ekkert víst að það þurfi að gera neinar breytingar en farið sé yfir málin á hverju ári og reynt að endurskoða.
Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Fleiri fréttir Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Sjá meira