Offita barna dregur úr lífslíkum 22. mars 2005 00:01 Niðurstöður rannsóknar þessa efnis eru birtar í læknatímaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknin var gerð í Illinois-háskóla í Bandaríkjunum og þykja niðurstöðurnar sláandi ekki síst vegna þess að síðustu tvö hundruð árin hafa menn átt því að venjast að fréttir berist um að ævilengd fólks sé að lengjast -- en ekki styttast. Offita styttir sem sagt ævina og eins og staðan er nú er þriðji hver Bandaríkjamaður of þungur og gríðarlega aukning offitu mælist nú meðal barna. Vísindamennirnir vara einkum við offitu meðal barna og segja að verði ekki gripið í taumana þá verði líf barna sem nú vaxa upp styttra og erfiðara en foreldranna. Sjúkdómarnir sem fylgja offitu eru meðal annars hjartasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og nýrnabilun. Offita er ekki langt frá því einskorðuð við Bandaríkin; Suður-Afríkumenn hafa sama hlutfall offitu, um fjórðungur íbúa í Miðausturlöndum er yfir kjörþyngd og offita meðal japanskra karla hefur aukist um 100% á tveimur áratugum. Í Bretlandi er fimmti hver íbúi of þungur og má ætla að ástandið sé ekki mikið skárra hér á landi. Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Niðurstöður rannsóknar þessa efnis eru birtar í læknatímaritinu New England Journal of Medicine. Rannsóknin var gerð í Illinois-háskóla í Bandaríkjunum og þykja niðurstöðurnar sláandi ekki síst vegna þess að síðustu tvö hundruð árin hafa menn átt því að venjast að fréttir berist um að ævilengd fólks sé að lengjast -- en ekki styttast. Offita styttir sem sagt ævina og eins og staðan er nú er þriðji hver Bandaríkjamaður of þungur og gríðarlega aukning offitu mælist nú meðal barna. Vísindamennirnir vara einkum við offitu meðal barna og segja að verði ekki gripið í taumana þá verði líf barna sem nú vaxa upp styttra og erfiðara en foreldranna. Sjúkdómarnir sem fylgja offitu eru meðal annars hjartasjúkdómar, sykursýki, krabbamein og nýrnabilun. Offita er ekki langt frá því einskorðuð við Bandaríkin; Suður-Afríkumenn hafa sama hlutfall offitu, um fjórðungur íbúa í Miðausturlöndum er yfir kjörþyngd og offita meðal japanskra karla hefur aukist um 100% á tveimur áratugum. Í Bretlandi er fimmti hver íbúi of þungur og má ætla að ástandið sé ekki mikið skárra hér á landi.
Heilsa Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira