Störfum fækkar mjög í Danmörku 20. janúar 2005 00:01 Í fyrradag boðaði forsætisráðherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, þingkosningar eftir þrjár vikur. Kosningabaráttan var í raun farin af stað í rólegheitum en síðustu sólarhringa hefur verið um algjöra flugeldasýningu að ræða, bæði hjá flokkum og fjölmiðlum. Rykið dustað af gömlum loforðum segja sumir kjósendur og benda um leið á svikin loforð.Tveir stærstu flokkarnir, Venstre-flokkur Anders Fogh, og Sósíaldemókratarnir, flokkur Mogens Lykketoft, boða tugþúsundir nýrra starfa á næstu fjórum árum. Alþjóðavæðing í atvinnulífinu hefur leitt til þess að fleiri og fleiri dönsk fyrirtæki loka eða minnka umsvif sín í Danmörku þar sem vinnuafl er ódýrara í Austur-Evrópu og Asíu. Fréttastofa TV2-sjónvarpsstöðvarinnar fékk í gærkvöldi tvo viðskiptafræðinga til að reikna út hversu mörg störf hafa farið í súginn hjá Dönum á kjörtímabilinu. Annar sagði 20-30.000 en hinn sagði að allt í allt mætti segja að þau væru um 50.000. Eins og títt er með tölur veltur þetta vissulega á því hvaða forsendur menn gefa sér en þær gefa þó til kynna hvernig ástandið er. Síðast í gær bárust fréttir af því að 500 manns missi vinnuna þegar sláturhúsi verður lokað í Hjørring á Norður-Jótlandi í maí. Ekki þægilegt í miðri kosningabaráttu og lofaði Anders Fogh Rasmussen að gripið yrði til aðgerða strax með að finna fólkinu vinnu eða bjóða því að mennta sig. Andstæðingurinn Mogens Lykketoft segir: „Þetta er of seint. Stjórnin hefði átt að vera búin að grípa til aðgerða fyrir löngu.“ Aðrir minni flokkar vilja ólmir beina umræðunni að Írak og innflytjendamálum. En kjósendur vilja ræða barna- og fjölskyldumál, atvinnumál og málefni aldraðra. Könnun danska ríkissjónvarpsins sýnir að þessi mál eru efst á baugi hjá 45 prósentum Dana. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Í fyrradag boðaði forsætisráðherra Danmerkur, Anders Fogh Rasmussen, þingkosningar eftir þrjár vikur. Kosningabaráttan var í raun farin af stað í rólegheitum en síðustu sólarhringa hefur verið um algjöra flugeldasýningu að ræða, bæði hjá flokkum og fjölmiðlum. Rykið dustað af gömlum loforðum segja sumir kjósendur og benda um leið á svikin loforð.Tveir stærstu flokkarnir, Venstre-flokkur Anders Fogh, og Sósíaldemókratarnir, flokkur Mogens Lykketoft, boða tugþúsundir nýrra starfa á næstu fjórum árum. Alþjóðavæðing í atvinnulífinu hefur leitt til þess að fleiri og fleiri dönsk fyrirtæki loka eða minnka umsvif sín í Danmörku þar sem vinnuafl er ódýrara í Austur-Evrópu og Asíu. Fréttastofa TV2-sjónvarpsstöðvarinnar fékk í gærkvöldi tvo viðskiptafræðinga til að reikna út hversu mörg störf hafa farið í súginn hjá Dönum á kjörtímabilinu. Annar sagði 20-30.000 en hinn sagði að allt í allt mætti segja að þau væru um 50.000. Eins og títt er með tölur veltur þetta vissulega á því hvaða forsendur menn gefa sér en þær gefa þó til kynna hvernig ástandið er. Síðast í gær bárust fréttir af því að 500 manns missi vinnuna þegar sláturhúsi verður lokað í Hjørring á Norður-Jótlandi í maí. Ekki þægilegt í miðri kosningabaráttu og lofaði Anders Fogh Rasmussen að gripið yrði til aðgerða strax með að finna fólkinu vinnu eða bjóða því að mennta sig. Andstæðingurinn Mogens Lykketoft segir: „Þetta er of seint. Stjórnin hefði átt að vera búin að grípa til aðgerða fyrir löngu.“ Aðrir minni flokkar vilja ólmir beina umræðunni að Írak og innflytjendamálum. En kjósendur vilja ræða barna- og fjölskyldumál, atvinnumál og málefni aldraðra. Könnun danska ríkissjónvarpsins sýnir að þessi mál eru efst á baugi hjá 45 prósentum Dana.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira