ESB hótar lagasetningu 20. janúar 2005 00:01 Evrópusambandið þrýstir nú á matvælafyrirtæki að hætta að beina auglýsingum um skyndibita og aðra óhollustu til barna. Einnig vill sambandið að merkingar á matvælum verði skýrari þannig að það þurfi ekki doktorspróf í efnafræði til að skilja þær, eins og Markos Kyprianou, yfirmaður heilbrigðis- og neytendamála hjá Evrópusambandinu, komst að orði. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kyprianou segir að ef matvælafyrirtæki verði ekki við þessum kröfum muni Evrópusambandið setja lög sem tryggi að kröfurnar verði uppfylltar. Sérfræðingar telja nú að um 25 prósent barna innan Evrópusambandsins eigi við offituvandamál að stríða. Kyprianou segir að þar til nýlega hafi Evrópubúar litið á offitu sem vandamál Bandaríkjamanna. "Við gerðum alltaf hálfgert grín að Bandaríkjamönnum," segir hann. "Núna er offita hins vegar orðin evrópskt vandamál og við því þurfum við að bregðast." Forsvarsmenn Evrópusambandsins og matvælafyrirtækja hafa fundað óformlega um málið í nokkra mánuði. Kyprianou segir að í mars muni hann leggja fram áætlun fyrir áframhaldandi viðræður. Viðbrögð matvælafyrirtækjanna hafi verið mjög góð fram að þessu. Matvælafyrirtæki í Bandaríkjunum hafa þegar látið undan þrýstingi þarlendra yfirvalda. Fyrirtæki hafa tekið ákveðnar auglýsingar úr umferð eða breytt þeim þannig að þær veki síður áhuga barna. Sem dæmi hefur Kraft-fyrirtækið dregið úr auglýsingum fyrir Oreo-kex og gert merkingar hollari matvæla skýrari. Stjórnvöld víða um Evrópu hafa lýst miklum áhyggjum vegna offituvandamálsins. Áhyggjurnar hafa einnig gert vart við sig hérlendis. Skammt er síðan nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram þingsályktunartillögu um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru þar sem fela á heilbrigðisráðherra að ná samstöðu með framleiðendum og innflytjendum um að slíkar vörur séu ekki auglýstar í sjónvarpi fyrr en eftir klukkan níu á kvöldin. Erlent Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira
Evrópusambandið þrýstir nú á matvælafyrirtæki að hætta að beina auglýsingum um skyndibita og aðra óhollustu til barna. Einnig vill sambandið að merkingar á matvælum verði skýrari þannig að það þurfi ekki doktorspróf í efnafræði til að skilja þær, eins og Markos Kyprianou, yfirmaður heilbrigðis- og neytendamála hjá Evrópusambandinu, komst að orði. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Kyprianou segir að ef matvælafyrirtæki verði ekki við þessum kröfum muni Evrópusambandið setja lög sem tryggi að kröfurnar verði uppfylltar. Sérfræðingar telja nú að um 25 prósent barna innan Evrópusambandsins eigi við offituvandamál að stríða. Kyprianou segir að þar til nýlega hafi Evrópubúar litið á offitu sem vandamál Bandaríkjamanna. "Við gerðum alltaf hálfgert grín að Bandaríkjamönnum," segir hann. "Núna er offita hins vegar orðin evrópskt vandamál og við því þurfum við að bregðast." Forsvarsmenn Evrópusambandsins og matvælafyrirtækja hafa fundað óformlega um málið í nokkra mánuði. Kyprianou segir að í mars muni hann leggja fram áætlun fyrir áframhaldandi viðræður. Viðbrögð matvælafyrirtækjanna hafi verið mjög góð fram að þessu. Matvælafyrirtæki í Bandaríkjunum hafa þegar látið undan þrýstingi þarlendra yfirvalda. Fyrirtæki hafa tekið ákveðnar auglýsingar úr umferð eða breytt þeim þannig að þær veki síður áhuga barna. Sem dæmi hefur Kraft-fyrirtækið dregið úr auglýsingum fyrir Oreo-kex og gert merkingar hollari matvæla skýrari. Stjórnvöld víða um Evrópu hafa lýst miklum áhyggjum vegna offituvandamálsins. Áhyggjurnar hafa einnig gert vart við sig hérlendis. Skammt er síðan nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar lögðu fram þingsályktunartillögu um takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru þar sem fela á heilbrigðisráðherra að ná samstöðu með framleiðendum og innflytjendum um að slíkar vörur séu ekki auglýstar í sjónvarpi fyrr en eftir klukkan níu á kvöldin.
Erlent Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Fleiri fréttir Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Sjá meira