Hvannadalshnjúkur hefur lækkað 4. ágúst 2005 00:01 Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Þar með er hnjúkurinn m.a. orðinn lægri en hæsti tindur Svíþjóðar, Kebnekaise, sem er 2.111 metrar. Í Noregi er það Galdhöpiggen sem hæst gnæfir, 2469 metra yfir sjávarmál, og í Finnlandi er það Haltiatunturi sem er reyndar aðeins 1328 metra hátt. Hvannadalshnjúkur er sem sagt enn hærri en hæstu fjöll Finnlands, og Danmerkur auðvitað þar sem Yding Skovhoej, hæsta fjallið, er 173 metrar en Himmelbjerget er aðeins 147 metra hátt. Í tilkynningu frá Landmælingum Íslands segir að mælingarnar núna séu það ítarlegar að ljóst sé að nákvæm hæð hæsta tinds landsins er 2.109,6 metrar. Mælingarnar fóru fram dagana 27.–29. júlí og heppnuðust í alla staði vel. Greiðlega gekk að koma tækjum að og frá mælingastöðum og hjálpaði gott veður mikið til. Að sögn Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra LMÍ, er stefnt að því að mæla hæð Hvannadalshnjúks með reglubundnum hætti í framtíðinni. Áætlað er að það verði gert á tíu ára fresti. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hvannadalshnjúkur er aðeins 2.110 metrar eða níu metrum lægri en hann hefur verið sagður vera síðastliðin hundrað ár. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra tilkynnti þetta á tröppum Stjórnarráðsins fyrir stundu. Þar með er hnjúkurinn m.a. orðinn lægri en hæsti tindur Svíþjóðar, Kebnekaise, sem er 2.111 metrar. Í Noregi er það Galdhöpiggen sem hæst gnæfir, 2469 metra yfir sjávarmál, og í Finnlandi er það Haltiatunturi sem er reyndar aðeins 1328 metra hátt. Hvannadalshnjúkur er sem sagt enn hærri en hæstu fjöll Finnlands, og Danmerkur auðvitað þar sem Yding Skovhoej, hæsta fjallið, er 173 metrar en Himmelbjerget er aðeins 147 metra hátt. Í tilkynningu frá Landmælingum Íslands segir að mælingarnar núna séu það ítarlegar að ljóst sé að nákvæm hæð hæsta tinds landsins er 2.109,6 metrar. Mælingarnar fóru fram dagana 27.–29. júlí og heppnuðust í alla staði vel. Greiðlega gekk að koma tækjum að og frá mælingastöðum og hjálpaði gott veður mikið til. Að sögn Magnúsar Guðmundssonar, forstjóra LMÍ, er stefnt að því að mæla hæð Hvannadalshnjúks með reglubundnum hætti í framtíðinni. Áætlað er að það verði gert á tíu ára fresti.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira