Bankarnir með fjórðung íbúðalána 15. mars 2005 00:01 Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira