Vilhjálmur sigurstranglegur 5. nóvember 2005 20:22 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor. Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson hefur unnið sigur yfir Gísla Marteini Baldurssyni í baráttunni um fyrsta sætið á lista Sjálfstæðimanna í Reykjavík, samkvæmt fyrstu tölum. Þegar talin höfðu verið 596 atkvæði í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík var röðin eftirfarandi: 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson með 353 atkvæði í 1. sæti. 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 346 atkvæði í 1.-2. sæti. 3. Gísli Marteinn Baldursson með 300 atkvæði í 1.-3. sæti. 4. Kjartan Magnússon með 338 atkvæði í 1.-4. sæti. 5. Júlíus Vífill Ingvarsson með 297 atkvæði í 1.-5. sæti. 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 342 atkvæði í 1.-6. sæti. 7. Jórunn Frímannsdóttir með 337 atkvæði 1.-7. sæti. 8. Sif Sigfúsdóttir með 255 atkvæði í 1.-8. sæti. 9. Bolli Thoroddsen með 264 atkvæði í 1.-9. sæti. 10. Marta Guðjónsdóttir með 237 atkvæði í 1.-9. sæti. 11. Ragnar Sær Ragnarsson með 205 atkvæði í 1.-9. sæti. 12. Kristján Guðmundsson með 193 atkvæði í 1.-9. sæti. 13. Björn Gíslason með 188 atkvæði í 1.-9. sæti. 14. Jóhann Páll Símonarson með 116 atkvæði í 1.-9. sæti. 15. Loftur Már Sigurðsson með 105 atkvæði í 1.-9. sæti. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson sagðist vera ánægður og þakklátur fyrir stuðninginn í prófkjörinu og þakkaði stuðningsmönnum sínum fyrir stuðninginn. Hann sagði prófkjörið eitt það stærsta frá upphafi og gleðilegt væri að fimm karlar og fimm konur í 10 efstu sætunum. Vilhjálmur sagði fyrstu tölur vera sterkar vísbendingar um úrslitin en þau myndu liggja fyrir að lokum. Gísli Marteinn Baldursson sagðist ekki vera búinn að gefa upp alla von en hann sagði það ánægjulegt hversu vel framboðið og prófkjörskosningin hefðu farið fram. Hann sagði þátttöku í prófkjörinu góða. Mikil endurnýjun væri í flokknum en það væri að finna fullt af góðu fólki með nýjar hugmyndir. Gísli sagði að hann réðist ekki á garðinn þar sem hann væri lægstur með því að bjóða sig á móti Vilhjálmi en hann vildi breytingar fyrir borgina og að fólki hefði var um hver myndi leiða listann í borgarstjórnarkosningum í vor.
Fréttir Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Sjá meira