Sex mínútna einvígi 3. janúar 2005 00:01 Glænýr þjálfari Real Madrid, Brasilíumaðurinn Vanderlei Luxemburgo, fær einkennilegt fyrsta verkefni sitt á morgun þegar Real tekur á móti Real Sociedad í leik sem aðeins mun standa yfir í sex til sjö mínútur. Þar er verið að ljúka leik liðanna sem varð að stöðva í desember vegna sprengjuhótunar á Bernabeau. Var staðan þá 1-1 og hafa margir velt fyrir sér hvernig stendur á því að þau úrslit voru ekki látin standa. Ljóst má þó vera að Luxemburgo hefur vart áhuga á öðru en að hefja leik með látum enda þótt sigur Real yrði rán miðað við fyrri leikinn þar sem Baskarnir í Sociedad voru líklegri til að sigra þegar leikurinn var blásinn af. Hefur það fengist staðfest að þar á bæ er ekki litið til annars en sigurs og verða þrír nýir leikmenn inn á á morgun; Karpin, Rekarte og Alonso og víst er að breytingar verða á liði Real Madrid einnig. Verður spennandi að fylgjast með hvort aðkoma nýs þjálfara blási leikmönnum Real þann baráttuanda í brjóst sem svo mjög hefur vantað í allan vetur. Spænski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Glænýr þjálfari Real Madrid, Brasilíumaðurinn Vanderlei Luxemburgo, fær einkennilegt fyrsta verkefni sitt á morgun þegar Real tekur á móti Real Sociedad í leik sem aðeins mun standa yfir í sex til sjö mínútur. Þar er verið að ljúka leik liðanna sem varð að stöðva í desember vegna sprengjuhótunar á Bernabeau. Var staðan þá 1-1 og hafa margir velt fyrir sér hvernig stendur á því að þau úrslit voru ekki látin standa. Ljóst má þó vera að Luxemburgo hefur vart áhuga á öðru en að hefja leik með látum enda þótt sigur Real yrði rán miðað við fyrri leikinn þar sem Baskarnir í Sociedad voru líklegri til að sigra þegar leikurinn var blásinn af. Hefur það fengist staðfest að þar á bæ er ekki litið til annars en sigurs og verða þrír nýir leikmenn inn á á morgun; Karpin, Rekarte og Alonso og víst er að breytingar verða á liði Real Madrid einnig. Verður spennandi að fylgjast með hvort aðkoma nýs þjálfara blási leikmönnum Real þann baráttuanda í brjóst sem svo mjög hefur vantað í allan vetur.
Spænski boltinn Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira