Vill vernd fyrir sparifjáreigendur 14. febrúar 2005 00:01 Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Íslendingar eiga 280 milljarða króna inni á bankareikningum sínum. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, óttast að sú staða komi upp að bankarnir geti ekki greitt þetta út og vill aukna vernd fyrir sparifjáreigendur. Á Íslandi er til rúmlega ein milljón bankareikninga og meðalinnistæða á þeim er 250 þúsund krónur. Þetta þýðir að sparifjáreign landsmanna er 280 milljarðar króna og þá er ekki talin með verðbréfaeign. Á sama tíma lána bankarnir fé sem aldrei fyrr, í fyrra meira en tvöfölduðust útlánin. Jóhanna Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur áhyggjur af því að sú staða gæti komið upp að bankarnir geti ekki greitt sparifé landsmanna út ef kreppa skellur á. Hún segist hafa áhyggjur miðað við þá útlánaþenslu sem verið hafi hér á markaði hjá bönkum, mikla veðsetningu á eignum og umræðu víða um það að það gæti hugsanlega komið upp sama staða og var annars staðar á Norðurlöndum þar sem bankar lentu í verulegum skakkaföllum og hætta var á fólk missti þar sínar inneignir í bönkum. Þetta vilji hún fyrirbyggja. Ef bankarnir geta ekki greitt út féð er til sérstakur tryggingasjóður sem gerir það. Ef eignir sjóðsins hrökkva ekki til fær hver einstaklingur að lágmarki 1,7 milljónir króna nema hann hafi átt minna inni á bankabókinni. Annars staðar á Norðurlöndum er þessi lágmarksupphæð nokkru hærri, eða 3,3 milljónir í Danmörku og 19 milljónir í Noregi. Jóhanna spurði viðskiptaráðherra á þingi hvort þetta væri næg vernd. Hún segist vilja tryggja að þeir sem eigi innistæður í bönkum lendi ekki í erfiðleikum vegna þessa og missi sparifé sitt í bönkunum. Viðskiptaráðherra svaraði því til að hún vildi skoða það að hækka upphæðina og til þess þyrftu bankarnir að greiða meira í tryggingasjóðinn en þeir gera nú.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira