Listahátíð helguð samtímamyndlist 25. febrúar 2005 00:01 Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt. Myndlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík árið 2005 verður að mestu helguð samtímamyndlist og verður þungamiðja hátíðarinnar umfangsmikil sýning á verkum svissnesk-þýska listamannsins, Dieters Roth. Dagskrá Listahátíðar í Reykjavík var kynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag en hátíðin verður sett í safninu þann 14. maí næstkomandi og stendur til 5. júní. Þetta er í fyrsta skipti sem listahátíðin er haldin á oddatöluári en í fyrra var ákveðið að halda hátíðina árlega. Meðal dagskráratriða eru barkasöngur frá Mongólíu, Fado-söngur frá Portúgal, finnskur dans og sænska söngkonan Anne Sofie von Otter heldur tónleika. Í tilefni hátíðarinnar verður efnt til hringflugs um landið svo fólki gefist tækifæri til að vera viðstatt opnanir sýninga víða um landið. Áhersla verður lögð á samtímamyndlist og verður þungamiðjan sýning á verkum þýsk-svissneska listamannsins Dieters Roth sem bjó á Íslandi um skeið. Miðasala hófst á Netinu klukkan 16 í dag en almenn miðasala hefst 1. apríl. Þórunn Sigurðardóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, segir þetta umfangsmestu hátíðina hingað til. Boðið sé upp á tuttugu sýningar í Reykjavík, nágrennnasveitarfélöguum og allan hringinn í kringum landið, að ónefndum eyjum og annesjum. Allt sé undirlagt.
Myndlist Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira