Segir ráðningaraðferðir úreltar 14. mars 2005 00:01 Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Umdeild ráðning fréttastjóra Ríkistúvarpsins var rædd á Alþingi í dag að frumkvæði stjórnarandstöðunnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að stjórnarflokkarnir hefðu í dag samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið og gaf í skyn að í því fælust breytingar á hlutverki útvarpsráðs varðandi mannaráðningar. Hún sagði að núverandi fyrirkomulag við mannaráðningar hefði að hennar mati gengið sér til húðar. Það væri von hennar að þingmenn tækjust saman á við að endurnýja lög um Ríkisútvarpið, stofnuninni til heilla. Þorgerður vildi ekki ræða frumvarpið nánar en því verður dreift á morgun og væntanlega tekið til umræðu síðar í vikunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, sagði fréttastjóramálið sýna að Framsóknarflokknum þætti fréttastofan ekki nógu þæg. „Það er ekki í Ríkisútvarpinu sem þarf að moka út. Það er í stjórnarráðinu sem þarf að moka út og setja þar á sterkar viftur til að losna við framsóknar-sjálfstæðisódauninn sem er að gera ólíft í þeim híbýlum,“ sagði Steingrímur. Jón Gunnar Grjetarsson, formaður Félags fréttamanna, fór ásamt Brodda Broddasyni á fund útvarpsstjóra í morgun. Hann segir að hvorki afstaða fréttamanna né útvarpsstjóra hafi breyst eftir fundinn. Nú er komin biðstaða í málið þar sem yfirmenn eru að fara til útlanda. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri vildi ekki veita Stöð 2 nein viðtöl um málið í dag þrátt fyrir ítrekaðar óskir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Aðferðir við mannaráðningar á Ríkisútvarpinu hafa gengið sér til húðar, segir menntamálaráðherra. Stjórnarflokkarnir hafa samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið sem verður dreift á morgun. Umdeild ráðning fréttastjóra Ríkistúvarpsins var rædd á Alþingi í dag að frumkvæði stjórnarandstöðunnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að stjórnarflokkarnir hefðu í dag samþykkt nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið og gaf í skyn að í því fælust breytingar á hlutverki útvarpsráðs varðandi mannaráðningar. Hún sagði að núverandi fyrirkomulag við mannaráðningar hefði að hennar mati gengið sér til húðar. Það væri von hennar að þingmenn tækjust saman á við að endurnýja lög um Ríkisútvarpið, stofnuninni til heilla. Þorgerður vildi ekki ræða frumvarpið nánar en því verður dreift á morgun og væntanlega tekið til umræðu síðar í vikunni. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri - grænna, sagði fréttastjóramálið sýna að Framsóknarflokknum þætti fréttastofan ekki nógu þæg. „Það er ekki í Ríkisútvarpinu sem þarf að moka út. Það er í stjórnarráðinu sem þarf að moka út og setja þar á sterkar viftur til að losna við framsóknar-sjálfstæðisódauninn sem er að gera ólíft í þeim híbýlum,“ sagði Steingrímur. Jón Gunnar Grjetarsson, formaður Félags fréttamanna, fór ásamt Brodda Broddasyni á fund útvarpsstjóra í morgun. Hann segir að hvorki afstaða fréttamanna né útvarpsstjóra hafi breyst eftir fundinn. Nú er komin biðstaða í málið þar sem yfirmenn eru að fara til útlanda. Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri vildi ekki veita Stöð 2 nein viðtöl um málið í dag þrátt fyrir ítrekaðar óskir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira