Vikan byrjaði með skelli þegar Arthur Mendonca sýndi fágaðn heim sígauna eins og hann kemur fyrir næsta haust og vetur. Paul Hardy fylgdi fast á eftir með túlkun af ævintýrinu Ljónið, nornin og skápurinn þar sem sögusviðið er Narnía eins og flestir þekkja.
Síðustu ár hefur tískuvikan í Toronto tekið stakkaskiptum og tískuvikan er nú betri, stærri og vandaðri en fyrr. Toronto er svo sannarlega búin að koma sér á kortið.


