Ráðherra hafi beitt þrýstingi 24. mars 2005 00:01 Formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna segir úthlutun úr launasjóði myndlistarmanna vera eins faglega og framast má vera. Stjórnin hafi aldrei beitt úthlutunarnefndina nokkrum þrýstingi en það hafi hins vegar ráðherra í ríkisstjórninni gert. Ásmundur Sveinsson var einn þeirra sem ekki átti upp á pallborðið hjá Jónasi frá Hriflu á sínum tíma. Ósagt skal látið hvort hann fékk einhvers konar listamannalaun á sinni tíð en í ljósi þess að fyrirkomulag úthlutunar listamannalauna býður upp á vangaveltur um spillingu, er þá ekki ástæða til að breyta fyrirkomulaginu? Áslaug Thorlacius, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, segir ekki ástæðu til þess, þetta sé sama fyrirkomulag og viðgangist í fræða- og vísindaheiminum. Þetta kallist jafningjamat og það þyki best. Þeir sem vit hafi á málum skoði umsóknir og fjalli um þær. Áslaug tekur fram að varamaður hafi verið kallaður inn til að fjalla um umsókn sambýliskonu eins nefndarmanna. Hún segir nýja úthlutunarnefnd vera skipaða á hverju ári og sú nefnd komi að hreinu borði, það eigi enginn fyrir fram rétt á starfslaunum. Kvörtun aðstandenda farsæls listamanns eigi áreiðanlega rétt á sér en hún eigi líklega frekar heima hjá heiðurslaunasjóði sem Alþingi úthlutar úr. Áslaug segir fjarri lagi að nefndin hafi verið beitt þrýstingi. Stjórn SÍM skipi margar úthlutunarnefndir og skipti sér ekkert af þeirra störfum eftir það. Hún segist hins vegar vita að úthlutunarnefnd launasjóðs listamanna hafi verið beitt óeðlilegum þrýstingi. Ráðherra í ríkisstjórn Íslands hafi hringt í nefndina og talað máli einhvers umsækjanda sem hún viti ekki hver var. Nefndin hafi ekki látið þann þrýsting hafa áhrif á störf sín en hún viti að sami ráðherra hafi hringt eftir á til þess að hala í land með þetta og segja að hann hefði í raun ekki verið að beita þrýstingi. Þetta finnist henni vera alvarlegur þrýstingur. Aðspurð hvaða ráðherra þetta hafi verið segir Áslaug að það hafi verið landbúnaðarráðherra. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna segir úthlutun úr launasjóði myndlistarmanna vera eins faglega og framast má vera. Stjórnin hafi aldrei beitt úthlutunarnefndina nokkrum þrýstingi en það hafi hins vegar ráðherra í ríkisstjórninni gert. Ásmundur Sveinsson var einn þeirra sem ekki átti upp á pallborðið hjá Jónasi frá Hriflu á sínum tíma. Ósagt skal látið hvort hann fékk einhvers konar listamannalaun á sinni tíð en í ljósi þess að fyrirkomulag úthlutunar listamannalauna býður upp á vangaveltur um spillingu, er þá ekki ástæða til að breyta fyrirkomulaginu? Áslaug Thorlacius, formaður Sambands íslenskra myndlistarmanna, segir ekki ástæðu til þess, þetta sé sama fyrirkomulag og viðgangist í fræða- og vísindaheiminum. Þetta kallist jafningjamat og það þyki best. Þeir sem vit hafi á málum skoði umsóknir og fjalli um þær. Áslaug tekur fram að varamaður hafi verið kallaður inn til að fjalla um umsókn sambýliskonu eins nefndarmanna. Hún segir nýja úthlutunarnefnd vera skipaða á hverju ári og sú nefnd komi að hreinu borði, það eigi enginn fyrir fram rétt á starfslaunum. Kvörtun aðstandenda farsæls listamanns eigi áreiðanlega rétt á sér en hún eigi líklega frekar heima hjá heiðurslaunasjóði sem Alþingi úthlutar úr. Áslaug segir fjarri lagi að nefndin hafi verið beitt þrýstingi. Stjórn SÍM skipi margar úthlutunarnefndir og skipti sér ekkert af þeirra störfum eftir það. Hún segist hins vegar vita að úthlutunarnefnd launasjóðs listamanna hafi verið beitt óeðlilegum þrýstingi. Ráðherra í ríkisstjórn Íslands hafi hringt í nefndina og talað máli einhvers umsækjanda sem hún viti ekki hver var. Nefndin hafi ekki látið þann þrýsting hafa áhrif á störf sín en hún viti að sami ráðherra hafi hringt eftir á til þess að hala í land með þetta og segja að hann hefði í raun ekki verið að beita þrýstingi. Þetta finnist henni vera alvarlegur þrýstingur. Aðspurð hvaða ráðherra þetta hafi verið segir Áslaug að það hafi verið landbúnaðarráðherra.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Fleiri fréttir Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Sjá meira