Atari Anthology 13. október 2005 19:01 Það að gefa út gamla leiki aftur er alltaf frekar örugg leið fyrir framleiðendur til að græða pening á þess að þurfa að vinna mikið. Hér ákváðu Atari-menn að fá Digital Eclipse, sem eru vanir í þeirri list að “emulata” leiki til þess að setja 85 leiki af Atari 2600 og Atari Arcade á einn disk. Þetta hljómar án efa eins og góð kaup, allir þessir leikir á nokkra þúsund kalla. Digital Eclipse hafa ákveðið að setja þennan pakka upp eins og stjörnukerfið. Hægt er að velja stjörnumerki til að byrja með, sem er merkt því hvaða tegund leikirnir þar tilheyra. Þetta er flott uppsetning en verður fljótt frekar þreytt því það er svolítið vesen að fara á milli “stjörnukerfa”. En það er kannski smáatriði, það eru leikirnir sem skipta máli. Allt eru þetta mjög einfaldir leikir í spilun og misjafnir af gæðum. Margir af þeim er svo leiðinlegt að það er ekki hægt að eyða meira en mínútu í þá. En svo er líka slatti af sniðugu dóti þarna. Ég myndi samt ekki nenna að hanga í þessum pakka einn of lengi. Aðal skemmtunin í þessu er að vera með félögum sínum í “2 player”. Fara á milli leikja og hlægja jafnvel af þessu í leiðinni. Hljóðið getur verið skerandi ef maður hækkar þetta of mikið og grafíkin er hlægileg. En það er ekki það sem skiptir máli. Þessi pakki er saklaus og einföld skemmtun, þetta kostar ekki mikið og ætti að endast ágætlega. Hvað er að því? Nú er um að gera fyrir þá gömlu að ná sér í þennan og sýna barnabörnunum hvernig á að gera hlutina! Leikirnir í sólkerfinu: Atari arcade: Asteroids, Asteroids Deluxe, Battlezone, Black Widow, Centipede, Crystal Castles, Liberator, Lunar Lander, Gravitar, Major Havoc, Millipede, Missile Command, Pong, Red Baron, Space Duel, Super Breakout, Tempest, og Warlords. Atari 2600: 3D Tic Tac Toe, Adventure, Air-Sea Battle, Asteroids, Atari Video Cube, Backgammon, Battlezone, Black Jack, Bowling, Breakout, Canyon Bomber, Casino, Centipede, Circus Atari, Combat, Crystal Castles, Demon to Diamonds, Desert Falcon, Dodge 'em, Double Dunk, Flag Capture, Football, Fun with Numbers (a.k.a. Basic Math), Golf, Gravitar, Hangman, Haunted House, Home Run, Human Cannonball, Math Gran Prix, Maze Craze, Millipede, Miniature Golf, Missile Command, Night Driver, Off the Wall, Outlaw, Quadrun, Radar Lock, Realsports Baseball, Realsports Football, Realsports Tennis, Realsports Volleyball, Sky Diver, Slot Machine, Slot Racers, Space War, Sprintmaster, Star Raiders, Star Ship, Steeplechase, Stellar Track, Street Racer, Submarine Commander, Super Baseball, Super Breakout, Super Football, Surround, Swordquest: Earthworld, Swordquest: Fireworld, Swordquest: Waterworld, Video Checkers, Video Chess, Video Olympics, Video Pinball, Warlords, og Yar's Revenge. Niðurstaða: Óld skúl skemmtun fyrir alla sem geta sætt sig við það spila leiki sem ekki eru með Dolby Surround 5.1 hljóð og 10.000 pixela í hverri persónu. Hér eru bara einhver skerandi hljóð og örfáir pixelar í hverjum leik. En vitið þið, það er bara allt í lagi! Vélbúnaður: Playstation 2 Framleiðandi: Digital Eclipse Útgefandi: Atari Heimasíða: http://www.atari.com Svavar Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Það að gefa út gamla leiki aftur er alltaf frekar örugg leið fyrir framleiðendur til að græða pening á þess að þurfa að vinna mikið. Hér ákváðu Atari-menn að fá Digital Eclipse, sem eru vanir í þeirri list að “emulata” leiki til þess að setja 85 leiki af Atari 2600 og Atari Arcade á einn disk. Þetta hljómar án efa eins og góð kaup, allir þessir leikir á nokkra þúsund kalla. Digital Eclipse hafa ákveðið að setja þennan pakka upp eins og stjörnukerfið. Hægt er að velja stjörnumerki til að byrja með, sem er merkt því hvaða tegund leikirnir þar tilheyra. Þetta er flott uppsetning en verður fljótt frekar þreytt því það er svolítið vesen að fara á milli “stjörnukerfa”. En það er kannski smáatriði, það eru leikirnir sem skipta máli. Allt eru þetta mjög einfaldir leikir í spilun og misjafnir af gæðum. Margir af þeim er svo leiðinlegt að það er ekki hægt að eyða meira en mínútu í þá. En svo er líka slatti af sniðugu dóti þarna. Ég myndi samt ekki nenna að hanga í þessum pakka einn of lengi. Aðal skemmtunin í þessu er að vera með félögum sínum í “2 player”. Fara á milli leikja og hlægja jafnvel af þessu í leiðinni. Hljóðið getur verið skerandi ef maður hækkar þetta of mikið og grafíkin er hlægileg. En það er ekki það sem skiptir máli. Þessi pakki er saklaus og einföld skemmtun, þetta kostar ekki mikið og ætti að endast ágætlega. Hvað er að því? Nú er um að gera fyrir þá gömlu að ná sér í þennan og sýna barnabörnunum hvernig á að gera hlutina! Leikirnir í sólkerfinu: Atari arcade: Asteroids, Asteroids Deluxe, Battlezone, Black Widow, Centipede, Crystal Castles, Liberator, Lunar Lander, Gravitar, Major Havoc, Millipede, Missile Command, Pong, Red Baron, Space Duel, Super Breakout, Tempest, og Warlords. Atari 2600: 3D Tic Tac Toe, Adventure, Air-Sea Battle, Asteroids, Atari Video Cube, Backgammon, Battlezone, Black Jack, Bowling, Breakout, Canyon Bomber, Casino, Centipede, Circus Atari, Combat, Crystal Castles, Demon to Diamonds, Desert Falcon, Dodge 'em, Double Dunk, Flag Capture, Football, Fun with Numbers (a.k.a. Basic Math), Golf, Gravitar, Hangman, Haunted House, Home Run, Human Cannonball, Math Gran Prix, Maze Craze, Millipede, Miniature Golf, Missile Command, Night Driver, Off the Wall, Outlaw, Quadrun, Radar Lock, Realsports Baseball, Realsports Football, Realsports Tennis, Realsports Volleyball, Sky Diver, Slot Machine, Slot Racers, Space War, Sprintmaster, Star Raiders, Star Ship, Steeplechase, Stellar Track, Street Racer, Submarine Commander, Super Baseball, Super Breakout, Super Football, Surround, Swordquest: Earthworld, Swordquest: Fireworld, Swordquest: Waterworld, Video Checkers, Video Chess, Video Olympics, Video Pinball, Warlords, og Yar's Revenge. Niðurstaða: Óld skúl skemmtun fyrir alla sem geta sætt sig við það spila leiki sem ekki eru með Dolby Surround 5.1 hljóð og 10.000 pixela í hverri persónu. Hér eru bara einhver skerandi hljóð og örfáir pixelar í hverjum leik. En vitið þið, það er bara allt í lagi! Vélbúnaður: Playstation 2 Framleiðandi: Digital Eclipse Útgefandi: Atari Heimasíða: http://www.atari.com
Svavar Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira