Stjórnvöld samþykki dagskrárstefnu 13. október 2005 19:01 Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Fjölmiðlanefnd leggur til að ljósvakamiðlum verði gert að fá samþykki opinbers stjórnvalds fyrir dagskrárstefnu sinni og að slíkt samþykki verði skilyrði leyfisveitingar. Stjórnarformaður Og Vodafone kallar þetta „yfir-ritstjórn“ ríkisins og efast um að það standist prentfrelsisákvæði stjórnarskrárinnar. Niðurstöðu fjölmiðlanefndarinnar var lýst sem sögulegri sáttagjörð í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Fulltrúar allrar flokka á Alþingi sameinuðust þar um tillögur sem þeir vilja setja í lög á næsta þingi, meðal annars tillögu sem Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Og Vodafone, sem á meðal annars Stöð 2 og Bylgjuna, segir fela í sér „yfir-ritstjórn“ ríkisins á dagskrárefni ljósvakamiðla. Hann vísar þess að fjölmiðlanefndin gerir það að tillögu sinni að það verði skilyrði leyfisveitingar til útvarpsrekstrar að dagskrárstefna liggi fyrir og samþykkja þurfi meiriháttar breytingar á henni. Hann segir enga þörf á því og hugsanlega sé verið að ganga gegn prentfrelsisákvæðum. „Þetta hljóta að vera einhver mistök hjá nefndinni að hafa sett þetta inn,“ segir Skarphéðinn. Fjölmiðlanefndin leggur einnig til að eignarhald verði takmarkað þannig að enginn megi eiga meira en 25 prósent í fjölmiðli sem náð hefur ákveðinni útbreiðslu. Skarphéðinn segist geta lifað við það, enda hafi stærsti hluthafi Og Vodafone gert þetta að tillögu sinni til sáttaráttar fyrir tæpu ári og ekkert hafi breyst í því. Það sé hins vegar spurning hvort í skrá almenningshlutafélaga ætti þetta ekki að fara með hámarkseign þar, sem sé verið að færa niður í 30%. „Okkar félag er skráð almenningshlutafélag og verður það áfram. Það væri ágætt að það væru þá hinar almennu reglur Kauphallarinnar sem giltu,“ segir Skarphéðinn.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira