Vilja meira fé til samgöngumála 19. apríl 2005 00:01 Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja áherslu á að framkvæmdafé til samgöngumála í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu verði aukið frá því sem nú er. Þótt framlög til höfuðborgarsvæðisins hafi aukist talsvert að undanförnu sé brýn nauðsyn til að gera enn betur. Þetta kemur fram í bókun sem þeir lögðu fram á borgarstjórnarfundi í dag. Í bókuninni halda sjálfstæðismenn því fram að Reykjavíkurlistinn beri ábyrgð á þeim töfum sem hafi orðið við mikilvægustu úrbætur á samgöngum í Reykjavík og segja að framlög til samgöngumála í Reykjavík væru hærri ef R-listinn hefði hefði gætt hagsmuna Reykvíkinga í samgöngumálum. Sjálfstæðismenn segja enn fremur að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir bráðnauðsynlegri gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ástæðan sé sú að R-listinn hafi tvisvar tekið slík gatnamót af dagskrá þrátt fyrir skýran vilja samgönguyfirvalda til að ráðast í þá framkvæmd. Þá liggi ekki fyrir ákvörðun borgaryfirvalda um hvaða leið verði farin við lagningu Sundabrautar. Ákvörðun um það hafi sífellt dregist á langinn í höndum R-listans. Meðan svo sé geti borgaryfirvöld ekki vænst þess að fjármunum verði varið til verksins. Ávallt hafi legið fyrir að um sértæka fjármögnun yrði að ræða við lagningu Sundabrautar, sem gæti hafist á árunum 2007-2008, og hvetja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til þess að fjármögnun verði tryggð til að leggja Sundabrautina alla leið upp á Vesturlandsveg. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks leggja áherslu á að framkvæmdafé til samgöngumála í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu verði aukið frá því sem nú er. Þótt framlög til höfuðborgarsvæðisins hafi aukist talsvert að undanförnu sé brýn nauðsyn til að gera enn betur. Þetta kemur fram í bókun sem þeir lögðu fram á borgarstjórnarfundi í dag. Í bókuninni halda sjálfstæðismenn því fram að Reykjavíkurlistinn beri ábyrgð á þeim töfum sem hafi orðið við mikilvægustu úrbætur á samgöngum í Reykjavík og segja að framlög til samgöngumála í Reykjavík væru hærri ef R-listinn hefði hefði gætt hagsmuna Reykvíkinga í samgöngumálum. Sjálfstæðismenn segja enn fremur að í samgönguáætlun Alþingis sé ekki gert ráð fyrir bráðnauðsynlegri gerð mislægra gatnamóta Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Ástæðan sé sú að R-listinn hafi tvisvar tekið slík gatnamót af dagskrá þrátt fyrir skýran vilja samgönguyfirvalda til að ráðast í þá framkvæmd. Þá liggi ekki fyrir ákvörðun borgaryfirvalda um hvaða leið verði farin við lagningu Sundabrautar. Ákvörðun um það hafi sífellt dregist á langinn í höndum R-listans. Meðan svo sé geti borgaryfirvöld ekki vænst þess að fjármunum verði varið til verksins. Ávallt hafi legið fyrir að um sértæka fjármögnun yrði að ræða við lagningu Sundabrautar, sem gæti hafist á árunum 2007-2008, og hvetja borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins til þess að fjármögnun verði tryggð til að leggja Sundabrautina alla leið upp á Vesturlandsveg.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira