Sameining allra kristinna manna 20. apríl 2005 00:01 Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira
Fyrsta messa Josephs Ratzingers eftir að hann var kjörinn páfi fór fram í morgun. Þar talaði hann m.a. um að reyna að sameina alla kristna menn veraldar. Messan var haldin í Sixtínsku kapellunni í Róm og hana sátu allir kardínálarnir 114 sem í gær kusu Ratzinger til páfadóms. Ratzinger var kjörinn páfi í fjórðu umferð atkvæðagreiðslunnar. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem nokkrir þýskir kardínálar héldu skömmu eftir að valið á Ratzinger hafði verið gert heyrinkunnugt í gær. Nokkur vafi hafði ríkt um hvort þurft hefði fjórar eða fimm umferðir en þýsku kardínálarnir upplýstu þetta í gær. Þrátt fyrir ströng fyrirmæli um að segja ekki á nokkurn hátt frá páfakjörinu í Sixtínsku kapellunni fullyrtu kardínálarnir þýsku einnig að Ratzinger, eða Benedikt XVI eins og hann kýs að kalla sig, hafi orðið fyrir valinu án nokkurs áróðurs eða sérstakrar baráttu á bak við tjöldin. Kaþólikkar um gjörvalla heimsbyggðina fögnuðu því í gær að tekist hefði að kjósa nýjan páfa á svo skömmum tíma og raun bar vitni og kaþólskir söfnuðir hvaðanæva að sendu í gær hamingjuóskir til Vatíkansins. Þá hafa þjóðarleiðtogar um allan heim sent nýjum páfa óskir um velfarnað í starfi. Umbótasinnaðir kaþólikkar víða að hafa hins vegar látið í ljós óánægju með valið á Ratzinger sem þykir afar íhaldssamur.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Sjá meira