Innlent

Tímabær úttekt

"Úttektin sannar að Háskólinn hefur haldið afar vel á spilunum undanfarin ár þrátt fyrir að ýmsir hafi haldið öðru fram," segir Árni Helgason, oddviti Vöku, félags lýðræðisinnaðra stúdenta í Háskóla Íslands. Hann fagnar stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Háskólanum enda hafi samtök hans farið fram á að slík úttekt yrði gerð. Vaka hefur áður lagst gegn öllum hugmyndum um fjöldatakmarkanir eða upptöku skólagjalda en það eru tveir þeirra möguleika sem skólinn hefur til að vega upp á móti fjárskorti ár eftir ár og nefndir eru í úttekt Ríkisendurskoðanda



Fleiri fréttir

Sjá meira


×