Innlent

Ein miðstöð starfsendurhæfingar

Tillögurnar voru opinberlega kynntar á norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu sem fram fór hér á landi. Markmið starfsendurhæfingar er að afstýra því að fólk verði öryrkjar. Samkvæmt gögnum Tryggingastofnunar var örorkulífeyrir greiddur 12.011 einstaklingum á síðasta ári en árið áður fengu 11.199 einstaklingar greiddan örorkulífeyri. Öryrkjum fjölgaði því milli ára um 812 einstaklinga eða um rúm 7%.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×