Innlent

Árleg vorhreinsun í borginni hafin

Árleg vorhreinsun í Reykjavík hófst í dag og stendur hún til 7. maí. Starfsmenn Reykjavíkurborgar verða á ferðinni þessa daga og munu fjarlægja garðaúrgang sem settur hefur verið út fyrir lóðamörk. Nánari upplýsingar um vorhreinsunina er að finna á heimasíðu Reykjavíkurborgar á slóðinni rvk.is/fs.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×