Erlent

Vildu Saddam frá löngu fyrir stríð

Tony Blair og George Bush voru staðráðnir í að bola Saddam Hussein frá völdum níu mánuðum fyrir upphaf stríðsins í Írak hið minnsta. Þetta kemur fram í leyniskjölum sem lekið var í breska fjölmiðla og þeir birta í dag. Upplýsingarnar þykja til þess fallnar að valda Tony Blair enn frekari vanda síðustu daga kosningabaráttunnar í Bretlandi og benda enn fremur til þess að hann hafi ekki sagt satt í aðdraganda stríðsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×