Hefðir og reglur hafa mikil áhrif 1. maí 2005 00:01 Kosningabaráttan í Bretlandi er í fullum gangi og lokaspretturinn hafinn. Bresk pólitík byggist á hefðum og reglum sem hafa mikil áhrif á niðurstöður kosninganna. Þetta var allt saman mun einfaldara hér áður fyrr þegar breska þjóðin skiptist í tvær meginfylkingar, rauða gegn blárri, vinstri gegn hægri, Verkamannaflokkinn gegn Íhaldsflokknum. Þetta er liðin tíð. Vinstri er ekki lengur vinstri heldur nokkurs konar hægri miðja og gult er byrjað að trufla litasamsetninguna verulega. Frjálslyndir demókratar hafa sótt inn á tóman vinstri kantinn og fitna þar og stækka. Það verður gengið til kosninga á fimmtudaginn og stóru flokkarnir þrír eru komnir djúpt ofan í skotgrafirnar. Baráttan stendur um þingsætin í Westminister en það er reyndar ekki eina þingið á Bretlandi. Síðustu ár hefur verið lögð áhersla á að draga, að minnsta kosti að hluta til, úr algerri miðstýringu Westminister. Þannig hefur skoska þingið umtalsverð völd í mörgum málefnum sem snerta Skotland, þingið í Wales er öllu valdaminna og þingið á Norður-Írlandi hefur reyndar verið óstarfhæft eftir að friðarsamkomulagið fór í vaskinn. Það er ekki kosið inn á þessi þing núna heldur eru þingmenn þess kosnir í aðskildum kosningum en sumir segja að minnkandi kosningaþátttaka Breta, sem síðast fór niður í 59 prósent, helgist meðal annars af kosningaþreytu. Þeir þurfi hreinlega að kjósa of oft. Önnur skýring er auðvitað yfirburðastaða Verkamannaflokksins sem virðist ætla að sigla inn í sitt þriðja kjörtímabil þrátt fyrir að þjóðin sé almennt sammála um að Blair sé ekki treystandi. Þá finnst mörgum eins og þeirra bíði ekkert raunverulegt val inni í kjörklefanum, flokkarnir séu einfaldlega orðnir of líkir. Þau mál sem helst er tekist á um fyrir þessar kosningar eru efnahagsmálin en þar er þó lítill ágreiningur á milli flokka, máklefni innflytjenda sem Íhaldsflokkurinn vil setja kvóta á, Írak er áberandi í umræðunni og almenn andstaða við stefnu Blairs þar. Langir biðlistar í heilbrigðiskerfinu eru hitamál sem og menntamálin þar sem ákvörðun Verkamannaflokksins að innleiða skólagjöld í háskólum hefur hleypt illu blóði í marga. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira
Kosningabaráttan í Bretlandi er í fullum gangi og lokaspretturinn hafinn. Bresk pólitík byggist á hefðum og reglum sem hafa mikil áhrif á niðurstöður kosninganna. Þetta var allt saman mun einfaldara hér áður fyrr þegar breska þjóðin skiptist í tvær meginfylkingar, rauða gegn blárri, vinstri gegn hægri, Verkamannaflokkinn gegn Íhaldsflokknum. Þetta er liðin tíð. Vinstri er ekki lengur vinstri heldur nokkurs konar hægri miðja og gult er byrjað að trufla litasamsetninguna verulega. Frjálslyndir demókratar hafa sótt inn á tóman vinstri kantinn og fitna þar og stækka. Það verður gengið til kosninga á fimmtudaginn og stóru flokkarnir þrír eru komnir djúpt ofan í skotgrafirnar. Baráttan stendur um þingsætin í Westminister en það er reyndar ekki eina þingið á Bretlandi. Síðustu ár hefur verið lögð áhersla á að draga, að minnsta kosti að hluta til, úr algerri miðstýringu Westminister. Þannig hefur skoska þingið umtalsverð völd í mörgum málefnum sem snerta Skotland, þingið í Wales er öllu valdaminna og þingið á Norður-Írlandi hefur reyndar verið óstarfhæft eftir að friðarsamkomulagið fór í vaskinn. Það er ekki kosið inn á þessi þing núna heldur eru þingmenn þess kosnir í aðskildum kosningum en sumir segja að minnkandi kosningaþátttaka Breta, sem síðast fór niður í 59 prósent, helgist meðal annars af kosningaþreytu. Þeir þurfi hreinlega að kjósa of oft. Önnur skýring er auðvitað yfirburðastaða Verkamannaflokksins sem virðist ætla að sigla inn í sitt þriðja kjörtímabil þrátt fyrir að þjóðin sé almennt sammála um að Blair sé ekki treystandi. Þá finnst mörgum eins og þeirra bíði ekkert raunverulegt val inni í kjörklefanum, flokkarnir séu einfaldlega orðnir of líkir. Þau mál sem helst er tekist á um fyrir þessar kosningar eru efnahagsmálin en þar er þó lítill ágreiningur á milli flokka, máklefni innflytjenda sem Íhaldsflokkurinn vil setja kvóta á, Írak er áberandi í umræðunni og almenn andstaða við stefnu Blairs þar. Langir biðlistar í heilbrigðiskerfinu eru hitamál sem og menntamálin þar sem ákvörðun Verkamannaflokksins að innleiða skólagjöld í háskólum hefur hleypt illu blóði í marga.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Fleiri fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Sjá meira