Strætó líklega frá Kirkjusandi 9. maí 2005 00:01 Starfsemi Strætó bs. mun að öllum líkindum flytja af Kirkjusandslóð á þessu ári og lóðin verða seld. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir lóðina vera eina þá bestu í bænum og að verðið verði eftir því. Starfsemi Strætó bs. hefur verið fundin ný lóð. Lóðin sem um ræðir er á milli Breiðhöfða og Þórðarhöfða í Reykjavík en eigandi hennar er Vélamiðstöðin. Steinunn Valdís segir að unnið sé að því um þessar mundir að fá lóðina fyrir starfsemi Strætós og ætti það ekki að vera vandamál þar sem Vinnslustöðin er að tveimur þriðju í eigu borgarsjóðs og Orkuveitan á þriðjung. En hvað vill borgin fá fyrir Kirkjusandslóðina? Steinunn Valdís segir að lóðin hafi ekki verið verðmetin en að ljóst sé að þetta sé góð lóð á besta stað í bænum og hún sjá fyrir sér að þar geti verið einhvers konar atvinnustarfsemi og hugsanlega íbúðabyggð næst Laugarnesveginum. Það hefur staðið til að selja lóðina í nokkurn tíma. Aðspurð hvers vegna það hafi ekki verið gert fyrr segir Steinunn að það sé ekki rétt að segja að lóðin hafi verið á söluskrá en það sé náttúrlega ekki hægt að selja lóðina án þess að koma starfsemi Strætós fyrir annars staðar og það sé kannski það sem staðið hafi í borgaryfirvöldum. Það veltur í raun á því hversu mikið má byggja reitnum hvað borgin getur fengið fyrir lóðina en samkvæmt fasteignasala sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við í dag er markaðsvirði lóðarinnar ekki minna en 1,2 milljörðum króna. En þrátt fyrir að lóðin sé ein sú besta í bænum, eins og Steinunn orðar það sjálf, vill hún ekki kannast við að menn hafi sýnt henni áhuga. Málið sé ekki á því stigi að menn hafi haft samband út af því. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira
Starfsemi Strætó bs. mun að öllum líkindum flytja af Kirkjusandslóð á þessu ári og lóðin verða seld. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segir lóðina vera eina þá bestu í bænum og að verðið verði eftir því. Starfsemi Strætó bs. hefur verið fundin ný lóð. Lóðin sem um ræðir er á milli Breiðhöfða og Þórðarhöfða í Reykjavík en eigandi hennar er Vélamiðstöðin. Steinunn Valdís segir að unnið sé að því um þessar mundir að fá lóðina fyrir starfsemi Strætós og ætti það ekki að vera vandamál þar sem Vinnslustöðin er að tveimur þriðju í eigu borgarsjóðs og Orkuveitan á þriðjung. En hvað vill borgin fá fyrir Kirkjusandslóðina? Steinunn Valdís segir að lóðin hafi ekki verið verðmetin en að ljóst sé að þetta sé góð lóð á besta stað í bænum og hún sjá fyrir sér að þar geti verið einhvers konar atvinnustarfsemi og hugsanlega íbúðabyggð næst Laugarnesveginum. Það hefur staðið til að selja lóðina í nokkurn tíma. Aðspurð hvers vegna það hafi ekki verið gert fyrr segir Steinunn að það sé ekki rétt að segja að lóðin hafi verið á söluskrá en það sé náttúrlega ekki hægt að selja lóðina án þess að koma starfsemi Strætós fyrir annars staðar og það sé kannski það sem staðið hafi í borgaryfirvöldum. Það veltur í raun á því hversu mikið má byggja reitnum hvað borgin getur fengið fyrir lóðina en samkvæmt fasteignasala sem fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við í dag er markaðsvirði lóðarinnar ekki minna en 1,2 milljörðum króna. En þrátt fyrir að lóðin sé ein sú besta í bænum, eins og Steinunn orðar það sjálf, vill hún ekki kannast við að menn hafi sýnt henni áhuga. Málið sé ekki á því stigi að menn hafi haft samband út af því.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Innlent Fleiri fréttir Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Sjá meira