Björgvin og Ólafur til Eyja 20. maí 2005 00:01 Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði. Íslenski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira
Þessa stundina vinna menn í Vestmannaeyjum á fullu í leit að liðsstyrk fyrir karlalið ÍBV í handknattleik. Í gær skrifaði leikstjórnandinn Ólafur Víðir Ólafsson undir eins árs samning við félagið og þá bendir allt til þess að markvörðurinn Björgvin Gústavsson fylgi sömu leið, en báðir léku þeir í vetur með HK. Auk þess eru forráðamenn ÍBV í leit að erlendum liðsstyrk að sögn Hlyns Sigmarssonar, formanns handknattleiksdeildar félagsins.Ólafur er mjög öflugur miðjumaður, er 21 árs, og hefur verið viðriðinn íslenska landsliðið síðan Viggó Sigurðsson tók við. Stjórn handknattleiksdeildar HK sagði upp samningi við hann fyrir skömmu og bar við samstarfsörðugleikum. Stjórnin var ekki sátt við að Ólafur ákvað að leika með fótboltaliði félagsins í sumar á sama tíma og hann var samningsbundinn handknattleiksdeildinni. ÍBV hafði samband við Ólaf strax eftir að HK rifti samningi við hann og undirritaði hann samning við Eyjaliðið í gær. Þá er nánast öruggt að Björgvin Gústavsson fari einnig til ÍBV en hann er tvítugur og er einn allra efnilegasti markvörður landsins. Þegar Fréttablaðið hafði samband við Björgvin í gær sagði hann að hugur sinn stefndi til Eyja, hann ætti bara eftir að ganga frá sínum málum varðandi HK þar sem hann væri samningsbundinn.Það er ljóst að ÍBV ætlar ekkert að gefa eftir næsta vetur þrátt fyrir að hafa misst Tite Kalandadze og Roland Val Eradze til Stjörnunnar fyrr í þessum mánuði.
Íslenski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Sjá meira