Mannslát og grunur um nauðganir 2. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Maðurinn, sem var á sextugsaldri, var heimamaður en hann fannst síðdegis. Hann hafði fallið fram af brún en ekki er vitað hvort það varð honum að bana eða hvort hann hafi fengið aðsvif og þess vegna fallið. Tilkynnt var um nauðgunina á Höfn í morgun. Í kjölfarið handtók lögreglan karlmann sem grunaður er um verknaðinn og er hann nú haldi lögreglunnar. Þá kom upp fíkinefnamál í bænum í nótt við reglubundið eftirlit lögreglu. Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Höfn vegna Humarhátíðar sem þar stendur nú yfir en fyrir utan það sem nefnt var að framan hefur allt gengið vel fyrir sig. Grunur leikur á að fimmtán ára stúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að henni var byrluð ólyfjan. Hún var fyrst flutt á heilsugæslustöðina en síðan á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi. Að sögn lögreglu eru litlar vísbendingar sem hægt er að fara eftir. Þá leikur grunur á að eitthvað hafi verið sett út í drykk tveggja annarra stúlkna. Færeyskir dagar standa yfir í Ólafsvík og talið að um 5000 manns hafi komið þar saman. Vonskuveður setti strik í reikninginn og aðstoðuðu björgunarsveitir og lögregla fólk við að taka saman búnað sinn. Fólkinu var útvegað skjól í íþróttahúsin bæjarins og þegar það var orðið fullt var skólinn opnaður. Ferðamenn hafa yfirgefið bæinn í stórum stíl. Þá eru um 300 manns samankomnir að Skógum þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á klósettum og slíku að sögn verkefnisstjóra Landsbjargar. Á Kaldármelum eru tæplega 2000 manns en þar hafa hlutirnir að mestu gengið vel fyrir sig. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Grunur leikur á að unglingsstúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að hafa verið byrlað ólyfjan. Karlmaður er í haldi lögreglunnar á Höfn í Hornafirði grunaður um aðra nauðgun. Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í Ketillaugarfjalli við Höfn í dag. Ekki er vitað hvað varð honum að aldurtila. Maðurinn, sem var á sextugsaldri, var heimamaður en hann fannst síðdegis. Hann hafði fallið fram af brún en ekki er vitað hvort það varð honum að bana eða hvort hann hafi fengið aðsvif og þess vegna fallið. Tilkynnt var um nauðgunina á Höfn í morgun. Í kjölfarið handtók lögreglan karlmann sem grunaður er um verknaðinn og er hann nú haldi lögreglunnar. Þá kom upp fíkinefnamál í bænum í nótt við reglubundið eftirlit lögreglu. Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni á Höfn vegna Humarhátíðar sem þar stendur nú yfir en fyrir utan það sem nefnt var að framan hefur allt gengið vel fyrir sig. Grunur leikur á að fimmtán ára stúlku hafi verið nauðgað í Ólafsvík í nótt eftir að henni var byrluð ólyfjan. Hún var fyrst flutt á heilsugæslustöðina en síðan á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota á Landspítalanum í Fossvogi. Að sögn lögreglu eru litlar vísbendingar sem hægt er að fara eftir. Þá leikur grunur á að eitthvað hafi verið sett út í drykk tveggja annarra stúlkna. Færeyskir dagar standa yfir í Ólafsvík og talið að um 5000 manns hafi komið þar saman. Vonskuveður setti strik í reikninginn og aðstoðuðu björgunarsveitir og lögregla fólk við að taka saman búnað sinn. Fólkinu var útvegað skjól í íþróttahúsin bæjarins og þegar það var orðið fullt var skólinn opnaður. Ferðamenn hafa yfirgefið bæinn í stórum stíl. Þá eru um 300 manns samankomnir að Skógum þar sem skemmdarverk hafa verið unnin á klósettum og slíku að sögn verkefnisstjóra Landsbjargar. Á Kaldármelum eru tæplega 2000 manns en þar hafa hlutirnir að mestu gengið vel fyrir sig.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira