
Sport
Kominn hálfleikur í framlenginu
FH-ingar hafa ágæt tök á leiknum gegn Skagamönnum eftir að Jón Þorgrímur Stefánsson kom þeim í 2-1 eftir aðeins 5 mínútna leik í framlenginunni. Það stefnir því í það að FH-ingar hafi sloppið með skrekkinn á heimavelli sínum í dag og séu komnir inn í undanúrslit VISA-bikars karla í knattspyrnu en gestirnir ofan af Skaga hafa 15 mínútur til að breyta því.
Mest lesið


Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“
Íslenski boltinn





Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu
Körfubolti

Víkingar rúlluðu KR-ingum upp
Fótbolti


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“
Íslenski boltinn





Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu
Körfubolti

Víkingar rúlluðu KR-ingum upp
Fótbolti

