Íhuga að kæra skemmdarverk 5. ágúst 2005 00:01 Lögreglan á Egilsstöðum rannsakar skemmdarverk sem unnin voru á háspennustreng sem verið er að leggja í Hallsteinsdal. Steinar Frigðeirsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá RARIK, segir að einn leiðari í háspennustrengnum hafi verið sagaður í sundur og annar særður. "Hópur mótmælendanna í Kárahnjúkum fékk inni á Vaði í Skriðdal, þaðan sem háspennustrengurinn liggur. Það er mjög líklegt að þetta sé þeirra verk. Við erum að velta því fyrir okkur hvort við kærum, því þetta er tjón upp á nokkrar milljónir," segir Steinar. Hann telur að skorið hafi verið á strenginn um verslunarmannahelgina, þá var ekki búið að grafa hann í jörð og einungis búið að sanda yfir hann. Strengurinn er ætlaður fyrir byggðina í Reyðarfjörð en ekkert sérstaklega fyrir álverið, segir Steinar. "Ég frétti af þessum rafstreng fyrir tíu mínútum síðan. Við höfum engan áhuga á einhverjum byggðarlínum og rafmagn sveitanna á þessu svæði. Við stundum ekki skemmdarverk, það eru hins vegar Alcoa og Impregilo sem gera skemmdarverk," sagði Ólafur Páll Sigurðsson, talsmaður mótmælenda á virkjanasvæðinu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira
Lögreglan á Egilsstöðum rannsakar skemmdarverk sem unnin voru á háspennustreng sem verið er að leggja í Hallsteinsdal. Steinar Frigðeirsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs hjá RARIK, segir að einn leiðari í háspennustrengnum hafi verið sagaður í sundur og annar særður. "Hópur mótmælendanna í Kárahnjúkum fékk inni á Vaði í Skriðdal, þaðan sem háspennustrengurinn liggur. Það er mjög líklegt að þetta sé þeirra verk. Við erum að velta því fyrir okkur hvort við kærum, því þetta er tjón upp á nokkrar milljónir," segir Steinar. Hann telur að skorið hafi verið á strenginn um verslunarmannahelgina, þá var ekki búið að grafa hann í jörð og einungis búið að sanda yfir hann. Strengurinn er ætlaður fyrir byggðina í Reyðarfjörð en ekkert sérstaklega fyrir álverið, segir Steinar. "Ég frétti af þessum rafstreng fyrir tíu mínútum síðan. Við höfum engan áhuga á einhverjum byggðarlínum og rafmagn sveitanna á þessu svæði. Við stundum ekki skemmdarverk, það eru hins vegar Alcoa og Impregilo sem gera skemmdarverk," sagði Ólafur Páll Sigurðsson, talsmaður mótmælenda á virkjanasvæðinu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Fleiri fréttir Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Sjá meira